Norris á ráspól í Singapúr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2024 23:02 Byrjar á ráspól í Singapúr. EPA-EFE/TOM WHITE Lando Norris hafði betur gegn sínum helsta keppinaut í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 og hefur leik í kappakstur helgarinnar á ráspól. Max Verstappen, margfaldur heimsmeistari, kemur þar á eftir. Það munaði aðeins 0,203 sekúndum á þeim félögum í dag. Á eftir þeim koma svo landarnir Lewis Hamilton og George Russell. Norris þarf á sigri að halda í Singapúr til að éta upp 59 stiga forskot Verstappen sem hefur hikstað undanfarið. Kappakstur morgundagsins, sunnudags, er sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst 11.30. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það munaði aðeins 0,203 sekúndum á þeim félögum í dag. Á eftir þeim koma svo landarnir Lewis Hamilton og George Russell. Norris þarf á sigri að halda í Singapúr til að éta upp 59 stiga forskot Verstappen sem hefur hikstað undanfarið. Kappakstur morgundagsins, sunnudags, er sýndur beint á Vodafone Sport. Útsending hefst 11.30.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira