Dagskráin í dag: Íslendingaslagur af bestu gerð Aron Guðmundsson skrifar 21. september 2024 06:02 Elvar Örn Jónsson er leikmaður Melsungen sem mætir Rhein Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í dag. MT Melsungen Óhætt er að segja að laugardagarnir hafi oft verið viðburðarríkari á sportstöðvum Stöðvar 2 heldur en raunin er í dag en þó er þar að finna ansi áhugaverða íþróttaviðburði sem gaman verður að fylgjast með. Segja má að fjörið verði á Vodafone Sport rásinni í allan dag og það hefst klukkan hálf tíu núna fyrir hádegi með þriðju og síðustu æfingum í Formúlu 1 fyrir tímatökurnar fyrir Singapúr kappakstur sunnudagsins. Tímatökurnar hefjast klukkan eitt í dag og er engu logið þegar því er haldið fram að þær séu mjög svo mikilvægar fyrir þá ökumenn sem eru að berjast við toppinn bæði í stigakeppni ökuþóra sem og bílasmiða þar sem að erfitt getur reynst að taka fram úr á hinni snúnu kappakstursbraut Singapúr. Seinna í dag á Vodafone Sport rásinni verður sýnt frá áhugaverðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem að Rhein Neckar Löwen og MT Melsungen mætast. Arnór Snær Óskarsson er á mála hjá Löwen en hjá Melsungen má finna Íslendingana Elvar Örn Jónsson og Arnar Frey Arnarsson. Leikur liðanna hefst klukkan fimm. Deginum á Vodafone Sport rásinni lýkur svo með útsendingu frá leik Mariners og Rangers í MLB deildinni í hafnabolta klukkan ellefu. Á Stöð 2 Sport 4 hefst bein útsending frá Queen City Championship mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi klukkan fimm. Dagskráin í dag Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira
Segja má að fjörið verði á Vodafone Sport rásinni í allan dag og það hefst klukkan hálf tíu núna fyrir hádegi með þriðju og síðustu æfingum í Formúlu 1 fyrir tímatökurnar fyrir Singapúr kappakstur sunnudagsins. Tímatökurnar hefjast klukkan eitt í dag og er engu logið þegar því er haldið fram að þær séu mjög svo mikilvægar fyrir þá ökumenn sem eru að berjast við toppinn bæði í stigakeppni ökuþóra sem og bílasmiða þar sem að erfitt getur reynst að taka fram úr á hinni snúnu kappakstursbraut Singapúr. Seinna í dag á Vodafone Sport rásinni verður sýnt frá áhugaverðum Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þar sem að Rhein Neckar Löwen og MT Melsungen mætast. Arnór Snær Óskarsson er á mála hjá Löwen en hjá Melsungen má finna Íslendingana Elvar Örn Jónsson og Arnar Frey Arnarsson. Leikur liðanna hefst klukkan fimm. Deginum á Vodafone Sport rásinni lýkur svo með útsendingu frá leik Mariners og Rangers í MLB deildinni í hafnabolta klukkan ellefu. Á Stöð 2 Sport 4 hefst bein útsending frá Queen City Championship mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi klukkan fimm.
Dagskráin í dag Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Í beinni: Brentford - Chelsea | Bláliðar hafa byrjað vel Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Sjá meira