Borðar það sem alltaf hefur verið til og léttist og léttist Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. september 2024 13:15 Lukka hefur verið að prófa sig áfram með nýtt mataræði. Frumkvöðullinn og heilsufrömuður Lukka Pálsdóttir hefur verið að gera spennandi tilraun á sjálfri sér. Henni hefur tekist að grennast án fyrirhafnar. Allt þetta ár hefur hún prófað að borða bara hreint kjöt, það sem til hefur verið á Íslandi í þúsundir ára. Vala Matt hitti á Lukku í Íslandi í dag og kannaði málið. Í þættinum segir Lukka aldrei hafa haft meiri orku. Hún segir að sér hafi aldrei liðið betur. „Þetta eru bætiefnin mín, þetta er það sem ég hef notað allt þetta ár og mér hefur aldrei liðið betur. Ég hef endurheimt orkuna mína, sem var hvatinn að því að ég vildi gera einhverjar breytingar því ég var farin að finna fyrir gamalkunnri tilfinningu að vera orðin orkulaus seinni part dagsins.“ Til á Íslandi í þúsundir ára Lukka útskýrir að hún hafi verið orðin löt heima og átt erfitt með tilhugsunina um að fara út og gera hluti. Það finnst henni ekki ásættanlegt. „Ég hef náttúrulega stúderað mataræði og ýmsar hliðar á því, líka bara eins og þú talar um einstök efni, D-vítamín, steinefni, magnesíum, joð og allt þetta í áratugi og mér finnst það nokkuð merkilegt að það hafi tekið mig áratugi að átta mig á því að það sem við borðuðum hér á landi fyrir þúsund árum síðan það er bara akkúrat það sem við eigum að borða í dag,“ segir Lukka. „Þannig ef það var ekki til fyrir einhverjum hundruðum ára, þá eigum við bara ekki að borða það. Það er bara svona einfalt. Þannig við erum búin að flækja hlutina svo mikið, við erum alltaf að leita að nýjasta bætiefninu, eða nýjasta töfraefninu, ég heyri fólk nota allskonar skammstafanir í dag og spyrja á ég að taka þetta eða á ég að taka hitt?“ Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira
Í þættinum segir Lukka aldrei hafa haft meiri orku. Hún segir að sér hafi aldrei liðið betur. „Þetta eru bætiefnin mín, þetta er það sem ég hef notað allt þetta ár og mér hefur aldrei liðið betur. Ég hef endurheimt orkuna mína, sem var hvatinn að því að ég vildi gera einhverjar breytingar því ég var farin að finna fyrir gamalkunnri tilfinningu að vera orðin orkulaus seinni part dagsins.“ Til á Íslandi í þúsundir ára Lukka útskýrir að hún hafi verið orðin löt heima og átt erfitt með tilhugsunina um að fara út og gera hluti. Það finnst henni ekki ásættanlegt. „Ég hef náttúrulega stúderað mataræði og ýmsar hliðar á því, líka bara eins og þú talar um einstök efni, D-vítamín, steinefni, magnesíum, joð og allt þetta í áratugi og mér finnst það nokkuð merkilegt að það hafi tekið mig áratugi að átta mig á því að það sem við borðuðum hér á landi fyrir þúsund árum síðan það er bara akkúrat það sem við eigum að borða í dag,“ segir Lukka. „Þannig ef það var ekki til fyrir einhverjum hundruðum ára, þá eigum við bara ekki að borða það. Það er bara svona einfalt. Þannig við erum búin að flækja hlutina svo mikið, við erum alltaf að leita að nýjasta bætiefninu, eða nýjasta töfraefninu, ég heyri fólk nota allskonar skammstafanir í dag og spyrja á ég að taka þetta eða á ég að taka hitt?“
Ísland í dag Heilsa Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Sjá meira