Tupperware lýsir yfir gjaldþroti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2024 07:17 Tupperware naut gríðarlegra vinsælda á sínum tíma en fyrirtækinu hefur reynst erfitt að ná til yngri kynslóða. Getty/Omar Havana Tupperware Brands og nokkur dótturfyrirtæki þess hafa lýst yfir gjaldþroti í Bandaríkjunum. Fyrirtækið hefur staðið frammi fyrir gríðarlegu tapi vegna hækkandi kostnaðar og aukinnar samkeppni. Framkvæmdastjórinn Laurie Ann Goldman sagði í yfirlýsingu til fjárfesta að fyrirtækið myndi halda áfram starfsemi en farið verður fram á heimild dómstóla til að hefja söluferli. Tupperware var stofnað árið 1946 af Earl Tupper, sem tryggði sér einkaleyfi á loftþéttum ílátum fyrirtækisins. Eins og Íslendingar þekkja voru vörurnar seldar í heimakynningum í marga áratugi en salan fer nú ekki síður fram í gegnum samfélagsmiðla. Sambærilegar og ódýrari vörur hafa gert Tupperware erfitt fyrir og eftirspurnin haldið áfram að dala eftir örlitla söluaukningu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð. Aukinn efnis- og flutningskostnaður og launahækkanir eru einnig sagðar hafa átt sinn þátt í ólukku fyrirtækisins. Bandaríkin Gjaldþrot Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Framkvæmdastjórinn Laurie Ann Goldman sagði í yfirlýsingu til fjárfesta að fyrirtækið myndi halda áfram starfsemi en farið verður fram á heimild dómstóla til að hefja söluferli. Tupperware var stofnað árið 1946 af Earl Tupper, sem tryggði sér einkaleyfi á loftþéttum ílátum fyrirtækisins. Eins og Íslendingar þekkja voru vörurnar seldar í heimakynningum í marga áratugi en salan fer nú ekki síður fram í gegnum samfélagsmiðla. Sambærilegar og ódýrari vörur hafa gert Tupperware erfitt fyrir og eftirspurnin haldið áfram að dala eftir örlitla söluaukningu á meðan kórónuveirufaraldrinum stóð. Aukinn efnis- og flutningskostnaður og launahækkanir eru einnig sagðar hafa átt sinn þátt í ólukku fyrirtækisins.
Bandaríkin Gjaldþrot Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent