Þetta staðfestir Unnar Már Aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við fréttastofu. Atvikið átti sér stað um eittleytið í dag.
Ökumaðurinn var undir áhrifum fíkniefna, en hann lagði á flótta á fæti frá lögreglunni. Hann var hlaupinn uppi og í haldi lögreglu.
Hann verður yfirheyrður þegar það rennur af honum að sögn Unnars.