Tveir handteknir vegna þjófnaðar á „Stúlka með blöðru“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. september 2024 10:29 Verkið sem birtist undir Waterloo-brú. Wikipedia/Dominic Robinson Tveir menn hafa verið handteknir í tengslum við ránið á „Stúlka með blöðru“, einu þekktasta verki listamannsins Banksy. Verkinu var stolið úr gallerýi í Lundúnum um helgina. Verkið hefur verið endurheimt og Larry Fraser, 47 ára, og James Love, 53 ára, verið ákærðir fyrir þjófnaðinn. Lögregla var kölluð til eftir að brotist var inn í gallerýið rétt fyrir hádegi á sunnudag. „Stúlka með blöðru“ er eina verkið sem var tekið en prentið er metið á 49 milljónir króna. „Stúlka með blöðru“, sem sýnir stúlku teygja sig eftir hjartalaga blöðru, birtist fyrst á vegg í austurhluta Lundúna og svo undir Waterloo-brú árið 2002. Í kjölfarið var takmarkað upplag eftirprenta og handspreyjaðar útgáfur settar á sölu. Margar eru afar verðmætar. Árið 2018 var eitt afrit selt á uppboði á milljón punda en aðeins sekúndum eftir hamarshögg losnaði striginn og rann í gegnum tætara sem var innbyggður í rammann utan um myndina. Hinn nýi eigandi ákvað að eiga verkið, sem fékk nýjan titil; „Ástin er í ruslafötunni“. Hann seldi það þremur árum síðar á uppboði hjá Sotheby's á 18,5 milljónir punda. Bretland Myndlist England Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Sjá meira
Verkið hefur verið endurheimt og Larry Fraser, 47 ára, og James Love, 53 ára, verið ákærðir fyrir þjófnaðinn. Lögregla var kölluð til eftir að brotist var inn í gallerýið rétt fyrir hádegi á sunnudag. „Stúlka með blöðru“ er eina verkið sem var tekið en prentið er metið á 49 milljónir króna. „Stúlka með blöðru“, sem sýnir stúlku teygja sig eftir hjartalaga blöðru, birtist fyrst á vegg í austurhluta Lundúna og svo undir Waterloo-brú árið 2002. Í kjölfarið var takmarkað upplag eftirprenta og handspreyjaðar útgáfur settar á sölu. Margar eru afar verðmætar. Árið 2018 var eitt afrit selt á uppboði á milljón punda en aðeins sekúndum eftir hamarshögg losnaði striginn og rann í gegnum tætara sem var innbyggður í rammann utan um myndina. Hinn nýi eigandi ákvað að eiga verkið, sem fékk nýjan titil; „Ástin er í ruslafötunni“. Hann seldi það þremur árum síðar á uppboði hjá Sotheby's á 18,5 milljónir punda.
Bretland Myndlist England Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Innlent Fleiri fréttir Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Sjá meira