Lítið mál að fjölga löggum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 11. september 2024 22:17 SIgríður Björk ræddi aukinn þunga lögreglu í kvöldfréttum Stöðvar 2. stöð 2 Lögregla undirbýr meiri viðveru í miðborginni til þess að sporna við auknu ofbeldi og hnífaburði meðal ungmenna. Viðbragð lögreglu er hluti af aðgerðum stjórnvalda sem eiga að taka á ofbeldishrinu. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sjónum beint að úrræðum innan geðheilbrigðisþjónustu þar sem biðtími barna getur numið allt að þremur árum. Til viðtals um aukið viðbragð og sýnileika lögreglu var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. „Við höfum verið að skoða þessa alvarlegu þróun. Við höfum séð að það eru fleiri alvarlegri brot hjá ungum hópi sem við höfum þurft að bregðast við. Ráðherrar brugðust við og settu fram aðgerðir. Síðan koma alvarleg mál og við komum með tillögur um aukinn þunga,“ segir Sigríður Björk. Hratt og vel hafi verið brugðist við þessum tillögum af ríkisstjórn. „Það er strax búið að samþykkja það. Þarna gefst okkur færi til að auka samfélagslöggæslu til muna.Afbrotavarnir eru mjög mikið atriði, að við tölum við krakka og erum í nánum samskiptum við alla sem koma að því.“ Fleiri lögreglumenn og meiri viðvera á ákveðnum tímum er sömuleiðis hluti af aðgerðunum. „Við greinum svæðin og setjum meiri þunga þar. En þunginn er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.“ Sigríður Björk segir að það verði hægt að fjölga lögreglumönnum vegna átaks um að fá fleiri inn í lögreglunámið. „Nú erum við farin að sjá árangur. Það eru 89 nýir nemendur að hefja nám hjá okkur. Í fyrsta skipti eru ekki allir þegar í starfi og við erum að sjá fleiri menntaða lögreglumenn. Við vonum bara að þessi þróun haldi áfram.“ Lögreglan Lögreglumál Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira
Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 og sjónum beint að úrræðum innan geðheilbrigðisþjónustu þar sem biðtími barna getur numið allt að þremur árum. Til viðtals um aukið viðbragð og sýnileika lögreglu var Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. „Við höfum verið að skoða þessa alvarlegu þróun. Við höfum séð að það eru fleiri alvarlegri brot hjá ungum hópi sem við höfum þurft að bregðast við. Ráðherrar brugðust við og settu fram aðgerðir. Síðan koma alvarleg mál og við komum með tillögur um aukinn þunga,“ segir Sigríður Björk. Hratt og vel hafi verið brugðist við þessum tillögum af ríkisstjórn. „Það er strax búið að samþykkja það. Þarna gefst okkur færi til að auka samfélagslöggæslu til muna.Afbrotavarnir eru mjög mikið atriði, að við tölum við krakka og erum í nánum samskiptum við alla sem koma að því.“ Fleiri lögreglumenn og meiri viðvera á ákveðnum tímum er sömuleiðis hluti af aðgerðunum. „Við greinum svæðin og setjum meiri þunga þar. En þunginn er hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.“ Sigríður Björk segir að það verði hægt að fjölga lögreglumönnum vegna átaks um að fá fleiri inn í lögreglunámið. „Nú erum við farin að sjá árangur. Það eru 89 nýir nemendur að hefja nám hjá okkur. Í fyrsta skipti eru ekki allir þegar í starfi og við erum að sjá fleiri menntaða lögreglumenn. Við vonum bara að þessi þróun haldi áfram.“
Lögreglan Lögreglumál Ofbeldi barna Ofbeldi gegn börnum Vopnaburður barna og ungmenna Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Fleiri fréttir Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Sjá meira