Gamli Boston Celtics miðherjinn segir að Jordan hafi aldrei unnið nein góð lið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2024 12:03 Michael Jordan eftir að Chicago Bulls vann titilinn 1997 en þá reddaði hann Robert Parish fjórða og síðasta hringnum á hans ferli. Getty Sá leikjahæsti í sögunni hefur sterka skoðun á því af hverju Michael Jordan geti ekki talist vera besti NBA leikmaður allra tíma. Robert Parish þekkir NBA deildina í körfubolta og sögu hennar betur en flestir. Hann spilaði í deildinni í 21 tímabil, frá 1976 til 1997 og spilaði fleiri leiki en nokkur annar eða alls 1611 deildarleiki og 184 leiki til viðbótar í úrslitakeppni. Á fjórtán tímabilum sínum með Boston Celtis varð hann þrisvar sinnum meistari. Fjórða titilinn vann hann hins vegar þökk sé Jordan 1997 en sá gamli var þá með Chicago Bulls í eitt tímabil. NBA sérfræðingar og NBA áhugafólk er duglegt að rífast um hver sér besti leikmaður allra tíma. Hver sé geitin eins og flestir kalla það í dag. Upp á síðkastið virðist valið hjá flestum standa á milli Michael Jordan og LeBron James. Parish er ekki sammála því. Burt séð frá því hvaða skoðun hann hefur James þá kemur Jordan ekki til greina að hans mati. „Michael vann aldrei nein góð lið að mínu mati,“ sagði Parish. „Hugsið aðeins um þetta. Þegar ég Larry og Kevin vorum upp á okkar besta þá gat hann ekki unnið okkur. Hann komst ekki í gegnum Pistons liðið fyrr en Joe Dumars og Isiah urðu gamlir,“ sagði Parish. „Hann gat ekki unnið Lakers þegar þeir voru upp á sitt besta,“ sagði Parish. „Þegar hann vann Phoenix þá voru þeir aðeins með einn heiðurshallarmeðlim,“ sagði Parish og bætti við: „Ekki misskilja mig samt. Michael var frábær leikmaður. Michael var frábær á sínum tíma. En sá besti allra tíma?“ View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Robert Parish þekkir NBA deildina í körfubolta og sögu hennar betur en flestir. Hann spilaði í deildinni í 21 tímabil, frá 1976 til 1997 og spilaði fleiri leiki en nokkur annar eða alls 1611 deildarleiki og 184 leiki til viðbótar í úrslitakeppni. Á fjórtán tímabilum sínum með Boston Celtis varð hann þrisvar sinnum meistari. Fjórða titilinn vann hann hins vegar þökk sé Jordan 1997 en sá gamli var þá með Chicago Bulls í eitt tímabil. NBA sérfræðingar og NBA áhugafólk er duglegt að rífast um hver sér besti leikmaður allra tíma. Hver sé geitin eins og flestir kalla það í dag. Upp á síðkastið virðist valið hjá flestum standa á milli Michael Jordan og LeBron James. Parish er ekki sammála því. Burt séð frá því hvaða skoðun hann hefur James þá kemur Jordan ekki til greina að hans mati. „Michael vann aldrei nein góð lið að mínu mati,“ sagði Parish. „Hugsið aðeins um þetta. Þegar ég Larry og Kevin vorum upp á okkar besta þá gat hann ekki unnið okkur. Hann komst ekki í gegnum Pistons liðið fyrr en Joe Dumars og Isiah urðu gamlir,“ sagði Parish. „Hann gat ekki unnið Lakers þegar þeir voru upp á sitt besta,“ sagði Parish. „Þegar hann vann Phoenix þá voru þeir aðeins með einn heiðurshallarmeðlim,“ sagði Parish og bætti við: „Ekki misskilja mig samt. Michael var frábær leikmaður. Michael var frábær á sínum tíma. En sá besti allra tíma?“ View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira