661 barn á biðlista eftir plássi í leikskólum Reykjavíkurborgar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. september 2024 06:29 Marta segir ekkert hafa breyst á kjörtímabilinu. Vísir/Vilhelm Alls bíður 661 barn nú eftir því að fá pláss í leikskóla á vegum Reykjavíkurborgar, samkvæmt svörum skóla- og frístundaráðs við fyrirspurn Mörtu Guðjónsdóttur borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins. Frá þessu greinir Morgunblaðið en í umfjöllun blaðsins segir að þar af séu 172 börn 18 mánaða eða eldri. Um er að ræða svipaðan fjölda og var á biðlista síðasta haust en þá biðu 658 börn eftir plássi. Samkvæmt svörum ráðsins hafa 58 börn á biðlistanum fengið boð um vistun en boðinu verið hafnað, í flestum tilvikum til að halda börnunum áfram á biðlista eftir plássi á þeim leikskóla þar sem foreldrar vilja helst hafa barnið sitt. Þá er bent á að börn sem fara á sjálfstætt starfandi leikskóla detti ekki út af biðlistum fyrr en þau hefja vistun. „Það lítur út fyrir að meirihlutinn sé búinn að gefast upp á að leysa leikskólavandann vegna þess að þau hafa ekki komið með eina einustu tillögu í þá átt sem miðar að því að við komumst fyrir vind í þessu og leysum þennan vanda,“ segir Marta í samtali við Morgunblaðið. „Það er búið að ríkja neyðarástand í leikskólamálum frá upphafi kjörtímabilsins og staðan breytist ekki á milli ára og meðalaldur barna hækkar stöðugt.“ Reykjavík Leikskólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið en í umfjöllun blaðsins segir að þar af séu 172 börn 18 mánaða eða eldri. Um er að ræða svipaðan fjölda og var á biðlista síðasta haust en þá biðu 658 börn eftir plássi. Samkvæmt svörum ráðsins hafa 58 börn á biðlistanum fengið boð um vistun en boðinu verið hafnað, í flestum tilvikum til að halda börnunum áfram á biðlista eftir plássi á þeim leikskóla þar sem foreldrar vilja helst hafa barnið sitt. Þá er bent á að börn sem fara á sjálfstætt starfandi leikskóla detti ekki út af biðlistum fyrr en þau hefja vistun. „Það lítur út fyrir að meirihlutinn sé búinn að gefast upp á að leysa leikskólavandann vegna þess að þau hafa ekki komið með eina einustu tillögu í þá átt sem miðar að því að við komumst fyrir vind í þessu og leysum þennan vanda,“ segir Marta í samtali við Morgunblaðið. „Það er búið að ríkja neyðarástand í leikskólamálum frá upphafi kjörtímabilsins og staðan breytist ekki á milli ára og meðalaldur barna hækkar stöðugt.“
Reykjavík Leikskólar Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Erlent Fleiri fréttir Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Sjá meira