Leclerc vann Monza kappaksturinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2024 15:31 Charles Leclerc fagnar sigri í Ítalíukappakstrinum í formúlu 1 í dag. Getty/Clive Rose Heimamenn fögnuðu vel á Monza í dag þegar Charles Leclerc vann Ítalíukappaksturinn fyrir Ferrari. Þetta var annar sigur Leclerc á tímabilinu en hann vann líka Mónakó-kappaksturinn á dögunum. Oscar Piastri hjá McLaren var annar og Lando Norris hjá McLaren, sem ræsti fyrstur, varð þriðji. Heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í sjötta sæti en þetta var sjötti kappaksturinn í röð þar sem hann vinnur ekki. Það eru fréttir enda vann sá hollenski sjö af fyrstu tíu keppnunum og tók yfirburðarforystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Verstappen hefur ekki verið á verðlaunapallinum nema einu sinni í síðustu fjórum keppnum. Þessi vandræði Verstappen þýða að forskot hans er komið niður í 62 stig þegar átta keppnir eru eftir á tímabilinu. Leclerc er eftir þennan sigur aðeins 24 stigum á eftir Lando Norris í baráttunni um annað sætið. Siete i numeri 1 ❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️Forza Ferrari ❤️ pic.twitter.com/ywC3AiCvwT— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) September 1, 2024 Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þetta var annar sigur Leclerc á tímabilinu en hann vann líka Mónakó-kappaksturinn á dögunum. Oscar Piastri hjá McLaren var annar og Lando Norris hjá McLaren, sem ræsti fyrstur, varð þriðji. Heimsmeistarinn Max Verstappen endaði í sjötta sæti en þetta var sjötti kappaksturinn í röð þar sem hann vinnur ekki. Það eru fréttir enda vann sá hollenski sjö af fyrstu tíu keppnunum og tók yfirburðarforystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. Verstappen hefur ekki verið á verðlaunapallinum nema einu sinni í síðustu fjórum keppnum. Þessi vandræði Verstappen þýða að forskot hans er komið niður í 62 stig þegar átta keppnir eru eftir á tímabilinu. Leclerc er eftir þennan sigur aðeins 24 stigum á eftir Lando Norris í baráttunni um annað sætið. Siete i numeri 1 ❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️❤️Forza Ferrari ❤️ pic.twitter.com/ywC3AiCvwT— Charles Leclerc (@Charles_Leclerc) September 1, 2024 Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0
Efstu tíu í keppninni á Monza: 1. Charles Leclerc (Ferrari) 2. Oscar Piastri (McLaren) 3. Lando Norris (McLaren) 4. Carlos Sainz (Ferrari) 5. Lewis Hamilton (Mercedes) 6. Max Verstappen (Red Bull) 7. George Russell (Mercedes) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Alex Albon (Williams) 10. Kevin Magnussen (Haas) - Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: 1. Max Verstappen - 303 stig 2. Lando Norris - 241 3. Charles Leclerc - 217 4. Oscar Piastri - 197 5. Carlos Sainz - 184 6. Lewis Hamilton - 164 7. Sergio Perez - 143 8. George Russell - 128 9. Fernando Alonso - 50 10. Lance Stroll - 24 - Staðan í heimsmeistarakeppni liða: 1. Red Bull - 446 stig 2. McLaren - 438 3. Ferrari - 407 4. Mercedes - 292 5. Aston Martin - 74 6. RB - 34 7. Haas - 28 8. Alpine - 13 9. Williams - 6 10. Sauber - 0
Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Sló heimsmetið í ellefta sinn sama dag og hann gaf út sitt fyrsta lag Sport „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira