Marta Lovísa Noregsprinsessa og Durek orðin hjón Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2024 13:23 Marta og Durek hafa verið saman síðan 2019. Getty/Vivien Killilea Norska prinsessan Marta Lovísa og Durek Verret eru orðin hjón. Þau voru gefin saman í dag af prestinum og vinkonu Mörtu, Margit Lovise Holte. Samkvæmt frétt VG skiptust brúðhjónin á heitum, sem þau höfðu sjálf skrifað, og felldu margir gestir tár. Noregsprinsessa hélt fast í hefðirnar og voru gestir hvattir til að klæðast norskum þjóðbúning við athöfnina. Hér má sjá glitta í brúðina en hvítur dúkur hefur í dag verið notaður til að hylja hana frá augum fjölmiðla.Skjáskot Ingiríður Alexandra prinsessa og Sverrir Magnús prins voru til að mynda bæði klædd í þjóðbúning og Sonja drottning og Mette Marit krónprinsessa sömuleiðis. Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins eru hins vegar báðir í jakkafötum. Verret er nú orðinn hluti af konungsfjölskyldunni en fær ekki titil. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli en Verret er bandarískur seiðmaður eða shaman. Þau hafa verið saman síðan 2019. Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar konungs og Sonju drottningar. Marta á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019. Noregur Kóngafólk Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Samkvæmt frétt VG skiptust brúðhjónin á heitum, sem þau höfðu sjálf skrifað, og felldu margir gestir tár. Noregsprinsessa hélt fast í hefðirnar og voru gestir hvattir til að klæðast norskum þjóðbúning við athöfnina. Hér má sjá glitta í brúðina en hvítur dúkur hefur í dag verið notaður til að hylja hana frá augum fjölmiðla.Skjáskot Ingiríður Alexandra prinsessa og Sverrir Magnús prins voru til að mynda bæði klædd í þjóðbúning og Sonja drottning og Mette Marit krónprinsessa sömuleiðis. Haraldur Noregskonungur og Hákon krónprins eru hins vegar báðir í jakkafötum. Verret er nú orðinn hluti af konungsfjölskyldunni en fær ekki titil. Samband þeirra hefur vakið mikla athygli en Verret er bandarískur seiðmaður eða shaman. Þau hafa verið saman síðan 2019. Marta Lovísa er fjórða í erfðaröð norsku krúnunnar og eina dóttir Haraldar konungs og Sonju drottningar. Marta á þrjár dætur úr fyrra hjónabandi en hún var gift rithöfundinum Ara Behn á árunum 2002 til 2017. Behn lést árið 2019.
Noregur Kóngafólk Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira