„Besti mánudagur í manna minnum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2024 11:23 Sunna og Emil trúlofuðu sig í sumar. Skjáskot/Sunna Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson og Sunna Rún Heiðarsdóttir læknir eru orðin hjón. Parið lét gefa sig saman í gær og fögnuðu tímamótunum með lítilli veislu í heimahúsi. „Þá er það lögfest. Við Emil erum ekkert fyrir það að bíða með hlutina,“ skrifaði Sunna við mynd af nýgiftu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Emil og Sunna trúlofuðu sig á Ísafirði þann 28. júlí síðastliðinn. „Frá kærustu í unnustu,“ skrifaði Sunna við fallega myndaröð. Þar má meðal annars sjá fallegan trúlofunarhring á hendi Sunnu. Saman eiga hjónin einn dreng, Óliver sem er eins árs. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Veislan var látlaus og fámenn þar sem gestum var boðið upp á brúðartertu og freyðivín. Sunna birti myndir af herlegheitunum í hringrásinni (story) á Instagram. „Besti mánudagur í manna minnum,“ skrifar Sunna meðal annars um daginn. Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Lagði skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp Emil lagði fótboltaskóna á hilluna í ágúst 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp á sex mánaða tímabili. Emil, sem er þrítugur, hóf ferilinn heima á Ísafirði með BÍ/Bolungarvík en fór þaðan til FH þar sem hann lék frá 2011-2017, með viðkomu hjá Fjölni fyrri hluta leiktíðarinnar 2015. Það ár var hann valinn leikmaður ársins í efstu deild hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Emil Pálsson (@emilpals) Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
„Þá er það lögfest. Við Emil erum ekkert fyrir það að bíða með hlutina,“ skrifaði Sunna við mynd af nýgiftu hjónunum. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Emil og Sunna trúlofuðu sig á Ísafirði þann 28. júlí síðastliðinn. „Frá kærustu í unnustu,“ skrifaði Sunna við fallega myndaröð. Þar má meðal annars sjá fallegan trúlofunarhring á hendi Sunnu. Saman eiga hjónin einn dreng, Óliver sem er eins árs. View this post on Instagram A post shared by Sunna Rún (@sunnarun_) Veislan var látlaus og fámenn þar sem gestum var boðið upp á brúðartertu og freyðivín. Sunna birti myndir af herlegheitunum í hringrásinni (story) á Instagram. „Besti mánudagur í manna minnum,“ skrifar Sunna meðal annars um daginn. Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Skjáskot/Sunna Lagði skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp Emil lagði fótboltaskóna á hilluna í ágúst 2022 eftir að hafa farið tvisvar í hjartastopp á sex mánaða tímabili. Emil, sem er þrítugur, hóf ferilinn heima á Ísafirði með BÍ/Bolungarvík en fór þaðan til FH þar sem hann lék frá 2011-2017, með viðkomu hjá Fjölni fyrri hluta leiktíðarinnar 2015. Það ár var hann valinn leikmaður ársins í efstu deild hér á landi. View this post on Instagram A post shared by Emil Pálsson (@emilpals)
Ástin og lífið Brúðkaup Tímamót Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira