Fjórir látnir eftir aðra umferð loftárása Rússa í nótt og morgun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. ágúst 2024 06:39 Að minnsta kosti 40 heimili í og umhverfis Kænugarð urðu fyrir skemmdum í árásum Rússa í gær. Getty/Hermálayfirvöld í Kænugarði Íbúar víðsvegar um Úkraínu voru hvattir til að leita skjóls í morgun, annan daginn í röð, vegna umfagnsmikilla loftárása Rússa. Tveir létust í árás á hótel í borginni Kryvyi Rih í nótt og tveir til viðbótar í drónaárásum á Zaporizhzhia. Sprengingar heyrðust í Kænugarði, þar sem loftvarnarkerfi voru sögð hafa skotið niður eldflaugar og dróna. Viðvaranir voru gefnar út strax í gærkvöldi í Kænugarði, Kryviy Rih og mörgum héruðum í mið- og austurhluta Úkraínu. Að sögn Serhiy Lisak, ríkisstjóra Dnipropetrovsk, er talið að tveir almennir borgarar séu mögulega fastir undir húsarústum hótelsins í Kryvyi Rih. Fjórar stórar byggingar, sex verslanir og átta bifreiðar skemmdust í árásunum á borgina. Að minnsta kosti sjö létust í árásum gærdagsins, þegar Rússar beittu hundruðum eldflauga og dróna gegn skotmörkum í Úkraínu. Orkuinnviðir voru meðal skotmarkanna og margir voru án rafmagns og vatns í gær. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði að um hefði verið að ræða að minnsta kosti 127 eldflaugar og 109 dróna en hershöfðinginn Mykola Oleshchuk sagði að af þeim hefðu 102 eldflaugar og 99 drónar verið skotnir niður. Oleshchuk sagði um að ræða umfangsmestu loftárásir Rússa til þessa. Árásirnar voru fordæmdar af leiðtogum í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi. Þá greindi yfirvöld í Póllandi frá því að Rússar hefðu rofið lofthelgi landsins. Ráðamenn í Úkraínu hafa kallað eftir aukinni aðstoð frá bandamönnum, meðal annars við að skjóta niður eldflaugar og dróna. Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira
Sprengingar heyrðust í Kænugarði, þar sem loftvarnarkerfi voru sögð hafa skotið niður eldflaugar og dróna. Viðvaranir voru gefnar út strax í gærkvöldi í Kænugarði, Kryviy Rih og mörgum héruðum í mið- og austurhluta Úkraínu. Að sögn Serhiy Lisak, ríkisstjóra Dnipropetrovsk, er talið að tveir almennir borgarar séu mögulega fastir undir húsarústum hótelsins í Kryvyi Rih. Fjórar stórar byggingar, sex verslanir og átta bifreiðar skemmdust í árásunum á borgina. Að minnsta kosti sjö létust í árásum gærdagsins, þegar Rússar beittu hundruðum eldflauga og dróna gegn skotmörkum í Úkraínu. Orkuinnviðir voru meðal skotmarkanna og margir voru án rafmagns og vatns í gær. Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti sagði að um hefði verið að ræða að minnsta kosti 127 eldflaugar og 109 dróna en hershöfðinginn Mykola Oleshchuk sagði að af þeim hefðu 102 eldflaugar og 99 drónar verið skotnir niður. Oleshchuk sagði um að ræða umfangsmestu loftárásir Rússa til þessa. Árásirnar voru fordæmdar af leiðtogum í Bandaríkjunum, Bretlandi og Þýskalandi. Þá greindi yfirvöld í Póllandi frá því að Rússar hefðu rofið lofthelgi landsins. Ráðamenn í Úkraínu hafa kallað eftir aukinni aðstoð frá bandamönnum, meðal annars við að skjóta niður eldflaugar og dróna.
Úkraína Rússland Hernaður Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sjá meira