Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 23:00 Gunnar Vatnhamar er lykilmaður í liði Víkings. Vísir/Diego Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Aðeins eru þrjár umferðir eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Sá efri mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn á meðan barist verður að halda sæti sínu í deildinni í neðri hlutanum. Mikil spenna er á botni og toppi en toppliðin tvö Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á meðan Valur, ÍA og FH eru í harðri baráttu um 3. sætið. Stjarnan og KA eru í baráttu við Fram um 6. sætið en það er síðasta sætið sem gefur þátttöku í úrslitakeppni efri hlutans. Þá eru KR, Vestri, Fylkir og HK í harðri fallbaráttu en aðeins skilja fjögur stig liðin að en síðarnefndu tvö sitja í fallsætum deildarinnar um þessar mundir. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn missa af næsta leik síns liðs og gegn hvaða liði sá leikur er. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar verða ekki með Íslandsmeisturum Víkings þegar liðið mætir Val. Kristinn Steindórsson verður ekki með Breiðabliki þegar liðið mætir ÍA. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA í sama leik. Orri Sigurður Ómarsson verður ekki með Val gegn Vestra. Ísak Óli Ólafsson verður ekki með FH þegar liðið mætir Fylki. Halldór Jón Sigurður Þórðarson verður ekki með Fylki eftir að hafa fengið rautt gegn HK. Heiðar Ægisson, Haukur Örn Brink og Adolf Daði Birgisson verða ekki með Stjörnunni þegar Garðbæingar mæta HK. George Nunn verður ekki með HK í fallbaráttuslagnum gegn KR. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA gegn Blikum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Aðeins eru þrjár umferðir eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Sá efri mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn á meðan barist verður að halda sæti sínu í deildinni í neðri hlutanum. Mikil spenna er á botni og toppi en toppliðin tvö Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á meðan Valur, ÍA og FH eru í harðri baráttu um 3. sætið. Stjarnan og KA eru í baráttu við Fram um 6. sætið en það er síðasta sætið sem gefur þátttöku í úrslitakeppni efri hlutans. Þá eru KR, Vestri, Fylkir og HK í harðri fallbaráttu en aðeins skilja fjögur stig liðin að en síðarnefndu tvö sitja í fallsætum deildarinnar um þessar mundir. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn missa af næsta leik síns liðs og gegn hvaða liði sá leikur er. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar verða ekki með Íslandsmeisturum Víkings þegar liðið mætir Val. Kristinn Steindórsson verður ekki með Breiðabliki þegar liðið mætir ÍA. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA í sama leik. Orri Sigurður Ómarsson verður ekki með Val gegn Vestra. Ísak Óli Ólafsson verður ekki með FH þegar liðið mætir Fylki. Halldór Jón Sigurður Þórðarson verður ekki með Fylki eftir að hafa fengið rautt gegn HK. Heiðar Ægisson, Haukur Örn Brink og Adolf Daði Birgisson verða ekki með Stjörnunni þegar Garðbæingar mæta HK. George Nunn verður ekki með HK í fallbaráttuslagnum gegn KR. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA gegn Blikum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Körfubolti Fleiri fréttir Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki