Uppsöfnuð spjöld gætu haft áhrif: Tólf í banni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2024 23:00 Gunnar Vatnhamar er lykilmaður í liði Víkings. Vísir/Diego Leikmenn Bestu deildar karla í knattspyrnu eru heldur betur farnir að safna upp spjöldum og alls verða tólf leikmenn í leikbanni í næsta leik síns liðs. Þetta kemur fram í reglubundnum úrskurði aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands. Aðeins eru þrjár umferðir eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Sá efri mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn á meðan barist verður að halda sæti sínu í deildinni í neðri hlutanum. Mikil spenna er á botni og toppi en toppliðin tvö Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á meðan Valur, ÍA og FH eru í harðri baráttu um 3. sætið. Stjarnan og KA eru í baráttu við Fram um 6. sætið en það er síðasta sætið sem gefur þátttöku í úrslitakeppni efri hlutans. Þá eru KR, Vestri, Fylkir og HK í harðri fallbaráttu en aðeins skilja fjögur stig liðin að en síðarnefndu tvö sitja í fallsætum deildarinnar um þessar mundir. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn missa af næsta leik síns liðs og gegn hvaða liði sá leikur er. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar verða ekki með Íslandsmeisturum Víkings þegar liðið mætir Val. Kristinn Steindórsson verður ekki með Breiðabliki þegar liðið mætir ÍA. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA í sama leik. Orri Sigurður Ómarsson verður ekki með Val gegn Vestra. Ísak Óli Ólafsson verður ekki með FH þegar liðið mætir Fylki. Halldór Jón Sigurður Þórðarson verður ekki með Fylki eftir að hafa fengið rautt gegn HK. Heiðar Ægisson, Haukur Örn Brink og Adolf Daði Birgisson verða ekki með Stjörnunni þegar Garðbæingar mæta HK. George Nunn verður ekki með HK í fallbaráttuslagnum gegn KR. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA gegn Blikum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Aðeins eru þrjár umferðir eftir af hefðbundinni deildarkeppni áður en deildinni verður skipt upp í efri og neðri hluta. Sá efri mun berjast um Íslandsmeistaratitilinn á meðan barist verður að halda sæti sínu í deildinni í neðri hlutanum. Mikil spenna er á botni og toppi en toppliðin tvö Víkingur og Breiðablik eru jöfn að stigum á meðan Valur, ÍA og FH eru í harðri baráttu um 3. sætið. Stjarnan og KA eru í baráttu við Fram um 6. sætið en það er síðasta sætið sem gefur þátttöku í úrslitakeppni efri hlutans. Þá eru KR, Vestri, Fylkir og HK í harðri fallbaráttu en aðeins skilja fjögur stig liðin að en síðarnefndu tvö sitja í fallsætum deildarinnar um þessar mundir. Hér að neðan má sjá hvaða leikmenn missa af næsta leik síns liðs og gegn hvaða liði sá leikur er. Jón Guðni Fjóluson og Gunnar Vatnhamar verða ekki með Íslandsmeisturum Víkings þegar liðið mætir Val. Kristinn Steindórsson verður ekki með Breiðabliki þegar liðið mætir ÍA. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA í sama leik. Orri Sigurður Ómarsson verður ekki með Val gegn Vestra. Ísak Óli Ólafsson verður ekki með FH þegar liðið mætir Fylki. Halldór Jón Sigurður Þórðarson verður ekki með Fylki eftir að hafa fengið rautt gegn HK. Heiðar Ægisson, Haukur Örn Brink og Adolf Daði Birgisson verða ekki með Stjörnunni þegar Garðbæingar mæta HK. George Nunn verður ekki með HK í fallbaráttuslagnum gegn KR. Oliver Stefánsson verður ekki með ÍA gegn Blikum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KSÍ Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira