Dagskráin í dag: Víkingar verja heiður Íslands og stórleikur á Hlíðarenda Sindri Sverrisson skrifar 15. ágúst 2024 06:01 Ari Sigurpálsson og félagar í Víkingi þurfa sigur gegn Flora í Eistlandi í dag. Vísir/Diego Það er nóg um að vera á sportstöðum Stöðvar 2 í dag og í kvöld og beinu útsendingarnar byrja nokkuð snemma. Stórleikir á Stöð 2 Sport Íslands- og bikarmeistarar Víkings eru einir íslenskra karlaliða í fótbolta eftir í Evrópukeppni í ár. Þeir spila seinni leik sinn við Flora í Tallinn í dag klukkan 16, eftir 1-1 jafntefli í Víkinni í síðustu viku. Ekkert nema sigur kemur því til greina fyrir Víkinga, hvort sem það verður í venjulegum leiktíma, framlengingu eða vítaspyrnukeppni. Að leiknum loknum tekur við stórleikur Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla, sem hefst klukkan 19:15, en þetta eru liðin sem veita Víkingum keppni um Íslandsmeistaratitilinn. Þrír leikir í Bestu deild kvenna Besta deild kvenna er á þremur rásum í dag og dagskráin hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport 5 klukkan 17. Þar hefst svo í kjölfarið leikur Þórs/KA og Stjörnunnar, en Stjörnukonur þurfa nauðsynlega á stigum að halda til þess að taka þátt í efri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt upp eftir tvær umferðir. Keflavík og FH mætast á BD 2 klukkan 18 og svo mætast Víkingur og Tindastóll á BD klukkan 19:15. Vodafone Sport Bein útsending frá Opna skoska mótinu í golfi, sem er hluti af LPGA mótaröðinni, hefst klukkan 13 á Vodafone Sport. Þar verður svo leikur New York Mets og Oakland Athletics klukkan 17, í bandaríska hafnaboltanum, og US Amateur Open í golfi klukkan 21. Dagskráin í dag Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
Stórleikir á Stöð 2 Sport Íslands- og bikarmeistarar Víkings eru einir íslenskra karlaliða í fótbolta eftir í Evrópukeppni í ár. Þeir spila seinni leik sinn við Flora í Tallinn í dag klukkan 16, eftir 1-1 jafntefli í Víkinni í síðustu viku. Ekkert nema sigur kemur því til greina fyrir Víkinga, hvort sem það verður í venjulegum leiktíma, framlengingu eða vítaspyrnukeppni. Að leiknum loknum tekur við stórleikur Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla, sem hefst klukkan 19:15, en þetta eru liðin sem veita Víkingum keppni um Íslandsmeistaratitilinn. Þrír leikir í Bestu deild kvenna Besta deild kvenna er á þremur rásum í dag og dagskráin hefst með upphitunarþætti á Stöð 2 Sport 5 klukkan 17. Þar hefst svo í kjölfarið leikur Þórs/KA og Stjörnunnar, en Stjörnukonur þurfa nauðsynlega á stigum að halda til þess að taka þátt í efri hluta deildarinnar þegar henni verður skipt upp eftir tvær umferðir. Keflavík og FH mætast á BD 2 klukkan 18 og svo mætast Víkingur og Tindastóll á BD klukkan 19:15. Vodafone Sport Bein útsending frá Opna skoska mótinu í golfi, sem er hluti af LPGA mótaröðinni, hefst klukkan 13 á Vodafone Sport. Þar verður svo leikur New York Mets og Oakland Athletics klukkan 17, í bandaríska hafnaboltanum, og US Amateur Open í golfi klukkan 21.
Dagskráin í dag Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Nýliðinn Wembanyama með magnaðar tölur í nótt Körfubolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira