Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2024 14:30 Charles Barkley er gríðarlega vinsæll sjónvarpsmaður. getty/Mitchell Layton Gamla körfuboltastjarnan og sjónvarpsmaðurinn Charles Barkley segist hafa gefið eftir háar fjárhæðir til að halda tryggð við TNT sjónvarpsstöðina. Fyrr í sumar gekk NBA frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video. Tilboði TNT var ekki tekið og því hverfur NBA af dagskrá stöðvarinnar eftir næsta tímabil. Deildin hefur verið sýnd á TNT í nærri fjóra áratugi. Flaggskip TNT er þátturinn „Inside the NBA“ þar sem Barkley, Shaquille O'Neal, Kenny Smith og Ernie Johnson vaða á súðum. Barkley hefur verið hjá TNT frá aldamótum og hann ætlar að halda tryggð við stöðina. Hann hafði þó marga kosti í stöðunni og var afar eftirsóttur. Í viðtali við The Dan Le Batard Show with Stugotz sagði Barkley að hann hefði gefið eftir hundrað milljónir dollara til að halda áfram hjá TNT. Hann hafi gert það til að vernda samstarfsfólk sitt. How much did Charles Barkley lose by returning to TNT?"A minimum of $100 million. A minimum."Barkley explains why he chose to return to Turner Sports as a broadcasting free agent."The number-one thing for me is that my people at Turner get to keep their jobs another year." pic.twitter.com/lGLZgg4nFZ— Dan Le Batard Show with Stugotz (@LeBatardShow) August 13, 2024 „Þetta var frábær tilfinning og ég vil þakka öllum þessum stöðvum fyrir að setja sig í samband við mig. Það var svalt. En fólkið mitt hjá Turner heldur starfinu sínu í allavega eitt ár og það skipti mig öllu máli,“ sagði Barkley. Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 61 árs Barkley eftir næsta tímabil, þegar NBA yfirgefur TNT, en hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að finna sér vinnu, það er að segja ef hann ætlar ekki að setjast í helgan stein. NBA Fjölmiðlar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Fyrr í sumar gekk NBA frá sjónvarpssamningum við Disney, NBC og Amazon Prime Video. Tilboði TNT var ekki tekið og því hverfur NBA af dagskrá stöðvarinnar eftir næsta tímabil. Deildin hefur verið sýnd á TNT í nærri fjóra áratugi. Flaggskip TNT er þátturinn „Inside the NBA“ þar sem Barkley, Shaquille O'Neal, Kenny Smith og Ernie Johnson vaða á súðum. Barkley hefur verið hjá TNT frá aldamótum og hann ætlar að halda tryggð við stöðina. Hann hafði þó marga kosti í stöðunni og var afar eftirsóttur. Í viðtali við The Dan Le Batard Show with Stugotz sagði Barkley að hann hefði gefið eftir hundrað milljónir dollara til að halda áfram hjá TNT. Hann hafi gert það til að vernda samstarfsfólk sitt. How much did Charles Barkley lose by returning to TNT?"A minimum of $100 million. A minimum."Barkley explains why he chose to return to Turner Sports as a broadcasting free agent."The number-one thing for me is that my people at Turner get to keep their jobs another year." pic.twitter.com/lGLZgg4nFZ— Dan Le Batard Show with Stugotz (@LeBatardShow) August 13, 2024 „Þetta var frábær tilfinning og ég vil þakka öllum þessum stöðvum fyrir að setja sig í samband við mig. Það var svalt. En fólkið mitt hjá Turner heldur starfinu sínu í allavega eitt ár og það skipti mig öllu máli,“ sagði Barkley. Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá hinum 61 árs Barkley eftir næsta tímabil, þegar NBA yfirgefur TNT, en hann ætti ekki að eiga í vandræðum með að finna sér vinnu, það er að segja ef hann ætlar ekki að setjast í helgan stein.
NBA Fjölmiðlar Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum