„Hélt ég væri að fara að drepast. Þú heyrir i sprengjunni koma“ Lovísa Arnardóttir skrifar 14. ágúst 2024 08:22 Óskar Hallgrímsson hefur venjulega rætt við fjölmiðlafólk með aðstoð fjarfundabúnaðar en í morgun mætti hann í Bylgjuhljóðverið. Bylgjan Óskar Hallgrímsson ljósmyndari og fjölmiðlamaður hefur verið búsettur í Úkraínu um árabil. Hann segir ljóst að hermenn úkraínska hersins séu ekki að fara frá Kúrsk-héraði í Rússlandi. Þeir séu með þúsund ferkílómetra undir sinni stjórn og á því svæði séu þeir að grafa sig niður, að mynda birgðalínu og ætli sér að halda áfram. Óskar ræddi áhrif og merkingu innrásarinnar í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Stríð er flókið fyrirbæri og marglaga,“ segir óskar og að þetta sé bæði mikilvægt og á sama tíma ekki hægt að kjarna á einfaldan hátt þýðingu þess að Úkraínumenn séu komnir þarna inn. Þetta sé líklega stærsti sigur þeirra í þessu stríði frá því í nóvember árið 2022 þegar þeir tóku yfir borgina Kherson í Kherson-héraði. „Þeir eru búnir að taka tvö þúsund rússneska stríðsfanga,“ segir Óskar og að það sé mikilvægt því það séu enn margir úkraínskir hermenn í haldi rússneska hersins. Sem dæmi séu enn margir hermenn í haldi frá því í baráttu í Maríupól 2022. „Það er lítill hluti af þeim kominn til baka og 95 prósent þeirra sem hafa komið til baka sýna merki um pyntingar, svelti og hræðilega meðferð í haldi Rússa,“ segir Óskar og að með því að taka stríðsfanga aukist líkurnar á því að þessi úkraínsku stríðsfangar geti komið heim. „En þetta setur allt á annan endann hjá Rússlandi, upp á ímynd og annað,“ segir hann. Þetta sé stórt svæði en kannski ekki stórt þegar litið er til heildarinnar. Rússneski hersins sé töluvert stærri og þessi innrás muni ekki skipta lykilmáli. Það sé erfitt að spá fyrir um framhaldið. Það viti enginn hvernig þetta endi. Hann segir að það næstmikilvægasta við þessa innrás sé að sýna að þó svo að Úkraínumenn hafi farið yfir þessa rauðu línu þá hafi Rússar ekki brugðist við með kjarnorkuárás eins og hann hafi oft hótað. Úkraínumenn hafi bæði farið yfir þessa rauðu línu og notað vestræn vopn, sem er eitthvað sem Rússum hugnist illa. Fólk brosi á ný Óskar segir þessa innrás vítamínsprautu líka fyrir Úkraínumenn. Fólk sé farið að brosa út á götum og hafi einhverja von. Það hafi verið hálfglatað síðasta árið þarna. Þrátt fyrir þessa innrás sé mikið eftir. Þeir muni halda áfram þarna. Óskar segir frá því að hann hafi verið í Kharkív um daginn. Þar hafi 500 kílóa sprengja sprungið um 250 metra frá honum. Það hafi verið afar sjokkerandi. „Ég hélt ég væri að fara að drepast. Þú heyrir i sprengjunni koma niður. Það er eins og þotuhljóði, ég var alveg viss um að hún væri á leið yfir mig,“ segir Óskar og að það hafi nokkrir látist í þeirri árás, þar á meðal börn. „Það eru daglegar árásir á þá borg,“ segir Óskar og að það sé mjög mikilvægt að stöðva það. Með innrás sinni geti Úkraínumenn komið sér fyrir þoturnar sem skjóta þar niður og það sé möguleiki að þeir geti það ef þeir haldi áfram lengra inn. Óskar býr í Úkraínu og segir nærri daglega frá sinni reynslu í stríðshrjáðu landi. Hægt er að fylgjast með honum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Óskar Hallgrímsson (@skari) Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bítið Tengdar fréttir Handtökuskipun gefin út vegna Nord Stream skemmdarverkanna Þjóðverjar hafa gefið út handtökuskipun innan evrópska efnahagssvæðisins á hendur úkraínskum köfunarkennara sem er sakaður um að hafa verið hluti af teymi sem sprengdi upp Nord Stream gasleiðsluna á sínum tíma. 14. ágúst 2024 07:56 Pútín hótar hefndum fyrir innrásina í Kúrsk Úkraínumenn eiga von á „verðugum viðbrögðum“ frá Rússlandi vegna innrásar þeirra inn í Kúrsk-hérað, að sögn Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Fleiri en hundrað þúsund manns hafa flúið heimili sín í þessari stærstu innrás í Rússland frá lokum seinna stríðs. 12. ágúst 2024 14:36 Úkraínumenn vilji valda upplausn Úkraínuforseti vill með skyndisókn Úkraínuhers innan landamæra Rússlands knýja fram réttlæti og beita Rússa þrýstingi. Aðgerðirnar ná nú þrjátíu kílómetra inn fyrir landamæri Rússa. Úkraínumenn eru sagðir vilja valda Rússum sem mestum skaða og veikja getu þeirra til árása í Úkraínu. 11. ágúst 2024 20:17 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
„Stríð er flókið fyrirbæri og marglaga,“ segir óskar og að þetta sé bæði mikilvægt og á sama tíma ekki hægt að kjarna á einfaldan hátt þýðingu þess að Úkraínumenn séu komnir þarna inn. Þetta sé líklega stærsti sigur þeirra í þessu stríði frá því í nóvember árið 2022 þegar þeir tóku yfir borgina Kherson í Kherson-héraði. „Þeir eru búnir að taka tvö þúsund rússneska stríðsfanga,“ segir Óskar og að það sé mikilvægt því það séu enn margir úkraínskir hermenn í haldi rússneska hersins. Sem dæmi séu enn margir hermenn í haldi frá því í baráttu í Maríupól 2022. „Það er lítill hluti af þeim kominn til baka og 95 prósent þeirra sem hafa komið til baka sýna merki um pyntingar, svelti og hræðilega meðferð í haldi Rússa,“ segir Óskar og að með því að taka stríðsfanga aukist líkurnar á því að þessi úkraínsku stríðsfangar geti komið heim. „En þetta setur allt á annan endann hjá Rússlandi, upp á ímynd og annað,“ segir hann. Þetta sé stórt svæði en kannski ekki stórt þegar litið er til heildarinnar. Rússneski hersins sé töluvert stærri og þessi innrás muni ekki skipta lykilmáli. Það sé erfitt að spá fyrir um framhaldið. Það viti enginn hvernig þetta endi. Hann segir að það næstmikilvægasta við þessa innrás sé að sýna að þó svo að Úkraínumenn hafi farið yfir þessa rauðu línu þá hafi Rússar ekki brugðist við með kjarnorkuárás eins og hann hafi oft hótað. Úkraínumenn hafi bæði farið yfir þessa rauðu línu og notað vestræn vopn, sem er eitthvað sem Rússum hugnist illa. Fólk brosi á ný Óskar segir þessa innrás vítamínsprautu líka fyrir Úkraínumenn. Fólk sé farið að brosa út á götum og hafi einhverja von. Það hafi verið hálfglatað síðasta árið þarna. Þrátt fyrir þessa innrás sé mikið eftir. Þeir muni halda áfram þarna. Óskar segir frá því að hann hafi verið í Kharkív um daginn. Þar hafi 500 kílóa sprengja sprungið um 250 metra frá honum. Það hafi verið afar sjokkerandi. „Ég hélt ég væri að fara að drepast. Þú heyrir i sprengjunni koma niður. Það er eins og þotuhljóði, ég var alveg viss um að hún væri á leið yfir mig,“ segir Óskar og að það hafi nokkrir látist í þeirri árás, þar á meðal börn. „Það eru daglegar árásir á þá borg,“ segir Óskar og að það sé mjög mikilvægt að stöðva það. Með innrás sinni geti Úkraínumenn komið sér fyrir þoturnar sem skjóta þar niður og það sé möguleiki að þeir geti það ef þeir haldi áfram lengra inn. Óskar býr í Úkraínu og segir nærri daglega frá sinni reynslu í stríðshrjáðu landi. Hægt er að fylgjast með honum á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Óskar Hallgrímsson (@skari)
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bítið Tengdar fréttir Handtökuskipun gefin út vegna Nord Stream skemmdarverkanna Þjóðverjar hafa gefið út handtökuskipun innan evrópska efnahagssvæðisins á hendur úkraínskum köfunarkennara sem er sakaður um að hafa verið hluti af teymi sem sprengdi upp Nord Stream gasleiðsluna á sínum tíma. 14. ágúst 2024 07:56 Pútín hótar hefndum fyrir innrásina í Kúrsk Úkraínumenn eiga von á „verðugum viðbrögðum“ frá Rússlandi vegna innrásar þeirra inn í Kúrsk-hérað, að sögn Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Fleiri en hundrað þúsund manns hafa flúið heimili sín í þessari stærstu innrás í Rússland frá lokum seinna stríðs. 12. ágúst 2024 14:36 Úkraínumenn vilji valda upplausn Úkraínuforseti vill með skyndisókn Úkraínuhers innan landamæra Rússlands knýja fram réttlæti og beita Rússa þrýstingi. Aðgerðirnar ná nú þrjátíu kílómetra inn fyrir landamæri Rússa. Úkraínumenn eru sagðir vilja valda Rússum sem mestum skaða og veikja getu þeirra til árása í Úkraínu. 11. ágúst 2024 20:17 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Handtökuskipun gefin út vegna Nord Stream skemmdarverkanna Þjóðverjar hafa gefið út handtökuskipun innan evrópska efnahagssvæðisins á hendur úkraínskum köfunarkennara sem er sakaður um að hafa verið hluti af teymi sem sprengdi upp Nord Stream gasleiðsluna á sínum tíma. 14. ágúst 2024 07:56
Pútín hótar hefndum fyrir innrásina í Kúrsk Úkraínumenn eiga von á „verðugum viðbrögðum“ frá Rússlandi vegna innrásar þeirra inn í Kúrsk-hérað, að sögn Vladímírs Pútín Rússlandsforseta. Fleiri en hundrað þúsund manns hafa flúið heimili sín í þessari stærstu innrás í Rússland frá lokum seinna stríðs. 12. ágúst 2024 14:36
Úkraínumenn vilji valda upplausn Úkraínuforseti vill með skyndisókn Úkraínuhers innan landamæra Rússlands knýja fram réttlæti og beita Rússa þrýstingi. Aðgerðirnar ná nú þrjátíu kílómetra inn fyrir landamæri Rússa. Úkraínumenn eru sagðir vilja valda Rússum sem mestum skaða og veikja getu þeirra til árása í Úkraínu. 11. ágúst 2024 20:17