„Veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 10:31 Gísli Gottskálk Þórðarson er að stimpla sig inn í lið Íslandsmeistaranna. Vísir/Diego Það er mikið álag á Víkingum þessa dagana og þá er gott að eiga marga öfluga leikmenn í leikmannahópnum. Hinn tvítugi Gísli Gottskálk Þórðarson sýndi í síðasta leik að hann er í þeim hópi. Strákarnir í Stúkunni voru sammála Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, að Gísli Gottskálk hafi verið maður leiksins í 5-1 sigri á HK í Bestu deildinni á dögunum. „Já ég klárlega sammála Arnari þarna. Mér finnst það svolítið liggja í því sem Arnar talar um. Hann er ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust. Hann hafði mjög gaman að spila þarna,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Ég veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu. Það skein af honum að hann hafði gaman af þessu,“ sagði Lárus Orri sem hrósaði líka Ara Sigurpálssyni fyrir frammistöðu sína. Allt í öllu á miðjunni Gísli Gottskálk fékk mikið hrós frá Lárusi. „Hann var allt í öllu hjá þeim á miðjunni. Var mjög klókur í sendingunum, alltaf að bjóða sig og vildi fá boltann alls staðar. Mjög gaman að fylgjast með honum,“ sagði Lárus. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Stúkunnar, benti á þá staðreynd að þarna væri ungur strákur að búa sér til pláss inn í þessu Víkingsliði og spurði hvort að það væri ekki gæðastimpill. Hæfileikar og hugarfar Sérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason tók undir það. „Bæði hæfileikar á boltanum en svo líka hugarfarið. Þegar þú ert að spila með svona mörgum góðum leikmönnum þá eru körfur frá liðsfélögunum og ákveðinn standard sem þú þarft að mæta,“ sagði Albert. „Þú finnur það strax á æfingum því þú ert látinn heyra það ef þú ert ekki að standast væntingar,“ sagði Albert en það má sjá alla umræðuna um Gísla hér fyrir neðan. Klippa: „Ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust“ Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira
Strákarnir í Stúkunni voru sammála Arnari Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, að Gísli Gottskálk hafi verið maður leiksins í 5-1 sigri á HK í Bestu deildinni á dögunum. „Já ég klárlega sammála Arnari þarna. Mér finnst það svolítið liggja í því sem Arnar talar um. Hann er ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust. Hann hafði mjög gaman að spila þarna,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni. „Ég veit ekki af hverju Víkingar ættu að vera þjakaðir af einhverri pressu. Það skein af honum að hann hafði gaman af þessu,“ sagði Lárus Orri sem hrósaði líka Ara Sigurpálssyni fyrir frammistöðu sína. Allt í öllu á miðjunni Gísli Gottskálk fékk mikið hrós frá Lárusi. „Hann var allt í öllu hjá þeim á miðjunni. Var mjög klókur í sendingunum, alltaf að bjóða sig og vildi fá boltann alls staðar. Mjög gaman að fylgjast með honum,“ sagði Lárus. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Stúkunnar, benti á þá staðreynd að þarna væri ungur strákur að búa sér til pláss inn í þessu Víkingsliði og spurði hvort að það væri ekki gæðastimpill. Hæfileikar og hugarfar Sérfræðingurinn Albert Brynjar Ingason tók undir það. „Bæði hæfileikar á boltanum en svo líka hugarfarið. Þegar þú ert að spila með svona mörgum góðum leikmönnum þá eru körfur frá liðsfélögunum og ákveðinn standard sem þú þarft að mæta,“ sagði Albert. „Þú finnur það strax á æfingum því þú ert látinn heyra það ef þú ert ekki að standast væntingar,“ sagði Albert en það má sjá alla umræðuna um Gísla hér fyrir neðan. Klippa: „Ekki þjakaður af pressu eða skortir sjálfstraust“
Besta deild karla Stúkan Víkingur Reykjavík Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Sjá meira