Fjöldi líflátshótana borist skipuleggjanda opnunarhátíðarinnar Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2024 13:01 Thomas Jolly sá um uppsetningu á atriði sem margir segja svipa til síðustu kvöldmáltíðarinnar. getty / fotojet Skipuleggjandi opnunarhátíðar Ólympíuleikanna hefur kært til lögreglu líflátshótanir sem honum hafa borist. Borgarstjóri Parísar hefur lýst yfir fullum stuðningi við hann. Thomas Jolly skipulagði opnunarhátíðina. Hún vakti athygli fyrir ýmislegt, í aðdragandanum helst fyrir það að hún færi fram í ánni Signu, sem fór ekki vel í íbúa Parísar. Hún fór fram með pompi og prakt föstudaginn 26. júlí og þar mátti sjá atriði sem minnti marga á síðustu kvöldmáltíðina, málverk eftir Leonardo da Vinci. Dragdrottningar voru í aðalhlutverki í atriðinu. Þetta reiddi marga til reiði, guðlast sögðu sumir og töldu Thomas Jolly svívirða kristna trú. Hann segir atriðið ekki byggt á síðustu kvöldmáltíðinni, heldur sé innblásturinn fenginn úr grískri goðafræði. Fjöldi líflátshótanna hafa borist honum síðastliðinna viku, sem hann hefur kært til lögreglu. „Fyrir hönd Parísarborgar og mína eigin, vil ég lýsa yfir fullum stuðningi við Thomas Jolly. Alla tíð mun París standa með listinni,“ sagði Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar. Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sjá meira
Thomas Jolly skipulagði opnunarhátíðina. Hún vakti athygli fyrir ýmislegt, í aðdragandanum helst fyrir það að hún færi fram í ánni Signu, sem fór ekki vel í íbúa Parísar. Hún fór fram með pompi og prakt föstudaginn 26. júlí og þar mátti sjá atriði sem minnti marga á síðustu kvöldmáltíðina, málverk eftir Leonardo da Vinci. Dragdrottningar voru í aðalhlutverki í atriðinu. Þetta reiddi marga til reiði, guðlast sögðu sumir og töldu Thomas Jolly svívirða kristna trú. Hann segir atriðið ekki byggt á síðustu kvöldmáltíðinni, heldur sé innblásturinn fenginn úr grískri goðafræði. Fjöldi líflátshótanna hafa borist honum síðastliðinna viku, sem hann hefur kært til lögreglu. „Fyrir hönd Parísarborgar og mína eigin, vil ég lýsa yfir fullum stuðningi við Thomas Jolly. Alla tíð mun París standa með listinni,“ sagði Anne Hidalgo, borgarstjóri Parísar.
Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Tengdar fréttir Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sjá meira
Skipuleggjendur ÓL biðjast afsökunar á atriði á setningarhátíðinni Skipuleggjendur Ólympíuleikanna í París hafa beðist afsökunar á atriði sem var hluti af setningarhátíð leikanna sem fram fór síðastliðinn föstudag. 29. júlí 2024 07:00