Hótelgistinóttum fækkar á landsvísu Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2024 14:21 Gistinóttum á hótelum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði lítillega á milli ára en herbergjanýting dalaði um 4,3 prósent í júní. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Gistinóttum á hótelum í júní fækkaði um sex prósent á milli ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Mesta fækkunin varð á Austurlandi og á Suðurnesjum en á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði gistinóttum lítillega. Samdrátturinn fyrir austan nam 27 prósentum á milli ára en sautján prósentum á Suðurnesjum. Gistnóttum erlendra ferðamanna á hótelum fækkaði um átta prósent frá júní 2023 til júní 2024 en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Erlendir ferðamenn áttu um áttatíu prósent gistinótta á hótelum en Íslendingar um fimmtung. Heildarfjöldi gistinátta á öllum skráðum gististöðum stóð þó um það bil í stað á milli ára, tæp 1,1 milljón. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 77 prósent og fækkaði þeim um prósent frá því í fyrra. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Framboð hótelherbergja jókst um 1,3 prósent á milli ára í júní en á sama tíma dróst herbergjanýting saman um sex prósentustig á landinu. Nýtingin versnaði alls staðar nema á Norðurlandi. Aftur var mesta breytingin á Austurlandi þar sem nýting herbergja rýrnaði um 20,6 prósent. Á Vesturlandi og Vestfjörðum versnaði hún um tíu prósent. Athugasemd Hagstofan sendi frá sér rangar tölur um fjölda gistinótta fyrr í dag en dró þær til baka. Leiðrétting var gefin út klukkan 14:00. Hún hafði áhrif á tölur um gistinætur á höfuðborgarsvæðinu og rúmnýtingu á hótelum á höfuðborgarsvæðinu. Upphaflega var gistinóttum sagt hafa fjölgað um þrjú prósent á landsvísu og um fimmtung á höfuðborgarsvæðinu. Frétt Vísis sem byggði á upphaflegu tölunum sem Hagstofan sendi frá sér fyrir hádegi var fjarlægð eftir að tölurnar voru dregnar til baka. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Samdrátturinn fyrir austan nam 27 prósentum á milli ára en sautján prósentum á Suðurnesjum. Gistnóttum erlendra ferðamanna á hótelum fækkaði um átta prósent frá júní 2023 til júní 2024 en gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Erlendir ferðamenn áttu um áttatíu prósent gistinótta á hótelum en Íslendingar um fimmtung. Heildarfjöldi gistinátta á öllum skráðum gististöðum stóð þó um það bil í stað á milli ára, tæp 1,1 milljón. Gistinætur erlendra ferðamanna voru um 77 prósent og fækkaði þeim um prósent frá því í fyrra. Gistinóttum Íslendinga fjölgaði um fimm prósent. Framboð hótelherbergja jókst um 1,3 prósent á milli ára í júní en á sama tíma dróst herbergjanýting saman um sex prósentustig á landinu. Nýtingin versnaði alls staðar nema á Norðurlandi. Aftur var mesta breytingin á Austurlandi þar sem nýting herbergja rýrnaði um 20,6 prósent. Á Vesturlandi og Vestfjörðum versnaði hún um tíu prósent. Athugasemd Hagstofan sendi frá sér rangar tölur um fjölda gistinótta fyrr í dag en dró þær til baka. Leiðrétting var gefin út klukkan 14:00. Hún hafði áhrif á tölur um gistinætur á höfuðborgarsvæðinu og rúmnýtingu á hótelum á höfuðborgarsvæðinu. Upphaflega var gistinóttum sagt hafa fjölgað um þrjú prósent á landsvísu og um fimmtung á höfuðborgarsvæðinu. Frétt Vísis sem byggði á upphaflegu tölunum sem Hagstofan sendi frá sér fyrir hádegi var fjarlægð eftir að tölurnar voru dregnar til baka.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Svo kemur pabbi í heimsókn þegar þarf að vinna einhver flókin verkefni“ Atvinnulíf Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira