Unnu sér inn meira en hundrað milljónir með því að vinna Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 12:31 Vivian Kong frá Hong Kong með gullverðlaunin sín sem hún vann í skylmingum. Hún fær yfir 106 milljónir í bónus frá ríkinu. Getty/Sheng Jiapeng Skylmingafólkið Vivian Kong og Cheung Ka Long hafa bæði skilað þjóð sinni gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í París. Þetta þýðir að Hong Kong er í hóp þeirra tíu þjóða sem hafa unnið flest gullverðlaun á leikunum til þessa. Það fylgir því auðvitað mikill heiður að vinna Ólympíugull en þessi tvö tryggðu sér einnig veglegt verðlaunafé frá yfirvöldum í Hong Kong. Ka Long Cheung með gullverðlaun sín ásamt Filippo Macchi frá Ítalíu og Nick Itkin frá Bandaríkjunum sem voru með honum á verðlaunapallinum.Getty/Carl Recine Hong Kong borgar nefnilega gullverðlaunahöfum sínum 768 þúsund Bandaríkjadali fyrir gullið sem jafngildir meira en 106 milljónum íslenskra króna. Engin þjóð borgar íþróttafólki sínu hærri bónus fyrir gull á þessum Ólympíuleikum í París. Cheung Ka Long var að vinna gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð en gullið sem hann vann í Tókýó 2021 var fyrsta gull Hong Kong í skylmingum og aðeins það annað frá upphafi í öllum greinum. Með þessum tveimur gullverðlaunum hefur Hong Kong unnið fern gullverðlaun í sögu Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira
Þetta þýðir að Hong Kong er í hóp þeirra tíu þjóða sem hafa unnið flest gullverðlaun á leikunum til þessa. Það fylgir því auðvitað mikill heiður að vinna Ólympíugull en þessi tvö tryggðu sér einnig veglegt verðlaunafé frá yfirvöldum í Hong Kong. Ka Long Cheung með gullverðlaun sín ásamt Filippo Macchi frá Ítalíu og Nick Itkin frá Bandaríkjunum sem voru með honum á verðlaunapallinum.Getty/Carl Recine Hong Kong borgar nefnilega gullverðlaunahöfum sínum 768 þúsund Bandaríkjadali fyrir gullið sem jafngildir meira en 106 milljónum íslenskra króna. Engin þjóð borgar íþróttafólki sínu hærri bónus fyrir gull á þessum Ólympíuleikum í París. Cheung Ka Long var að vinna gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð en gullið sem hann vann í Tókýó 2021 var fyrsta gull Hong Kong í skylmingum og aðeins það annað frá upphafi í öllum greinum. Með þessum tveimur gullverðlaunum hefur Hong Kong unnið fern gullverðlaun í sögu Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Markalaust í baráttunni um brúna Í beinni: ÍA - Valur | Bætir Pedersen markametið? Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Sjá meira