Flottasta mynd Ólympíuleikanna var alls ekki fölsuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 12:00 Það voru margar flottar myndir teknar af Gabriel Medina í brimbrettakeppninni. Getty/Sean M. Haffey Franski ljósmyndarinn Jerome Brouillet náði mögulega flottustu mynd Ólympíuleikanna til þessa þegar hann myndaði brimbrettakappa keppa á Tahíti. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Brimbrettakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Tahíti í Kyrrahafinu sem er í sextán þúsund kílómetra fjarlægð frá París. Ástæðan er aðallega til að brimbrettakapparnir fái að keppa í hinum frábæru öldum sem eru við Teahupo’o á Tahíti. Það var líka mögnuð alda sem hjálpaði til við að ná þessu einstaka augnabliki sem kom bæði ljósmyndaranum og brimbrettakappanum í heimsfréttirnar. Brasilíski brimbrettakappinn Gabriel Medina náði þá frábærri ferð og fagnaði með því að hoppa upp af brettinu og gefa merki með einum putta. Á sama tíma smellti umræddur Brouillet af. Allt passaði fullkomlega og það var eins og hann og brettið væru fljúgandi yfir öldunum. Myndin er svo rosalega flott að það héldu örugglega margir að ljósmyndarinn hafi hreinlega verið að leika sér í Photoshop. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá sönnun fyrir þess að flottasta mynd Ólympíuleikanna til þessa var ekki fölsuð. Ljósmyndarinn segir þá frá því hvernig hann náði þessari mögnuðu mynd. Medina var raðaður númer eitt fyrir keppnina og er því líklegur til að vinna gullið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JdNDuAy-Bfo">watch on YouTube</a> Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Brimbrettakeppni Ólympíuleikanna fer fram á Tahíti í Kyrrahafinu sem er í sextán þúsund kílómetra fjarlægð frá París. Ástæðan er aðallega til að brimbrettakapparnir fái að keppa í hinum frábæru öldum sem eru við Teahupo’o á Tahíti. Það var líka mögnuð alda sem hjálpaði til við að ná þessu einstaka augnabliki sem kom bæði ljósmyndaranum og brimbrettakappanum í heimsfréttirnar. Brasilíski brimbrettakappinn Gabriel Medina náði þá frábærri ferð og fagnaði með því að hoppa upp af brettinu og gefa merki með einum putta. Á sama tíma smellti umræddur Brouillet af. Allt passaði fullkomlega og það var eins og hann og brettið væru fljúgandi yfir öldunum. Myndin er svo rosalega flott að það héldu örugglega margir að ljósmyndarinn hafi hreinlega verið að leika sér í Photoshop. Hér fyrir neðan má hins vegar sjá sönnun fyrir þess að flottasta mynd Ólympíuleikanna til þessa var ekki fölsuð. Ljósmyndarinn segir þá frá því hvernig hann náði þessari mögnuðu mynd. Medina var raðaður númer eitt fyrir keppnina og er því líklegur til að vinna gullið. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=JdNDuAy-Bfo">watch on YouTube</a>
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sjá meira