Netanyahu fékk standandi lófatak frá Bandaríkjaþingi Jón Þór Stefánsson skrifar 24. júlí 2024 18:24 Benjamin forsætisráðherra Ísraels áður en hann ávarpar Bandaríkjaþing. Getty Benjamin Natanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hlaut mjög mikið lófatak þegar hann var kynntur inn á Bandaríkjaþing þar sem hann hélt ávarp. Þá var mikið klappað fyrir honum á meðan á ræðu hans stóð og að henni lokinni. Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Sjá meira
Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Fleiri fréttir „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Sjá meira
Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42