Gætu flutt Philadelphia 76ers til New Jersey Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2024 14:31 Joel Embiid er aðalmaðurinn í liði Philadelphia 76ers. Getty/Tim Nwachukwu NBA liðið Sixers hefur átt heima í borginni Philadelphiu frá árinu 1963 en nú gæti orðið breyting á því. Fréttir berast nú af því að borgaryfirvöld í Camden í New Jersey fylki séu að reyna að tæla Philadelphia 76ers yfir til sín. Þetta hljómar kannski sem langt ferðalag en það er í raun bara yfir Delaware ánna því hún skilur á milli borganna tveggja. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Sixers spila í dag í Wells Fargo Center höllinni í Philadelphiu sem var tekin í notkun árið 1996 en þykir komin til ára sinna. Höllin tekur 21 þúsund manns á körfuboltaleikjum en þar spilar einnig NHL-liðið Philadelphia Flyers. Allt hefur siglt í strand í viðræðum Sixers og borgaryfirvalda í Philadelphia um nýja höll. Talsmaður Sixers sagði við Action News að eigendurnir vilji nýja höll og nú sé bara spurning um það hvar hún verður. Þessi nýja höll gæti því verið byggð í Camden en það þó ólíklegt að Philadelphia 76ers breytist í Camden 76ers. Borgaryfirvöld í Camden eru tilbúin að koma til móts við Sixers og nú er að sjá hvort þessar fréttir ýti við borgaryfirvöldum í Philadelphiu. Philadelphia 76ers hefur flutt einu sinni áður því félagið byrjaði sem Syracuse Nationals árið 1949 og hélt því nafni til 1963. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Y8RcPocpJMQ">watch on YouTube</a> NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Fréttir berast nú af því að borgaryfirvöld í Camden í New Jersey fylki séu að reyna að tæla Philadelphia 76ers yfir til sín. Þetta hljómar kannski sem langt ferðalag en það er í raun bara yfir Delaware ánna því hún skilur á milli borganna tveggja. View this post on Instagram A post shared by Front Office Sports (@frontofficesports) Sixers spila í dag í Wells Fargo Center höllinni í Philadelphiu sem var tekin í notkun árið 1996 en þykir komin til ára sinna. Höllin tekur 21 þúsund manns á körfuboltaleikjum en þar spilar einnig NHL-liðið Philadelphia Flyers. Allt hefur siglt í strand í viðræðum Sixers og borgaryfirvalda í Philadelphia um nýja höll. Talsmaður Sixers sagði við Action News að eigendurnir vilji nýja höll og nú sé bara spurning um það hvar hún verður. Þessi nýja höll gæti því verið byggð í Camden en það þó ólíklegt að Philadelphia 76ers breytist í Camden 76ers. Borgaryfirvöld í Camden eru tilbúin að koma til móts við Sixers og nú er að sjá hvort þessar fréttir ýti við borgaryfirvöldum í Philadelphiu. Philadelphia 76ers hefur flutt einu sinni áður því félagið byrjaði sem Syracuse Nationals árið 1949 og hélt því nafni til 1963. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Y8RcPocpJMQ">watch on YouTube</a>
NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira