Snoop Dogg mun hlaupa með Ólympíueldinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 10:30 Snoop Dogg er mættur til Parísar og búinn að klæða sig upp í Ólympíufötin. Getty/Joe Scarnici Bandaríski rapparinn Snoop Dogg verður einn af þeim sem munu hlaupa með Ólympíueldinn í tenglsum við setningarhátíð Ólympíuleikanna. Ólympíuleikarnir í París verða settir á föstudaginn en Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni síðan hann var kveiktur í Ólympíu í Grikklandi fyrr í sumar. Snoop Dogg er mættur til Parísar þar sem hann munu lýsa keppni á leikunum fyrir bandarísku sjónvarpstöðiuna NBC en Ólympíuleikarnir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni í Bandaríkjunnum. 🇫🇷 Insolite : le rappeur Snoop Dogg va porter la flamme olympique dans les rues de Saint-Denis ce samedi. (Le Parisien) pic.twitter.com/sde3HLGzm6— Mediavenir (@Mediavenir) July 22, 2024 Snoop Dogg mun hlaupa með eldinn um götur Saint-Denis hverfis en það hýsir meðal annars sjálfan Ólympíuleikvanginn og sundhöllina. Meðal annarra sem munu bera eldinn með Snoop Dogg eru franska leikkonan Laetitia Casta, franski rapparinn MC Solaar og úkraínska stangarstökksgoðsögnin Sergej Bubka. Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni um Frakkland í tvo mánuði. Á föstudaginn mun hann fara um Ólympíuþorp keppenda sem er á hverfismörkum Saint-Denis og Saint-Ouen en þaðan fer hann á Ólympíuleikvanginn sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Sjálf setningarhátíðin fer síðan fram á ánni Signu þar sem keppendur á leikunum sigla um á bátum. Snoop Dogg fæddist í Los Angeles en sú borg heldur einmitt næstu leika árið 2028. Snoop Dogg is set to carry the Olympic Flame this Saturday in Saint-Denis 🇫🇷🤩 pic.twitter.com/L1nn8BDL7k— The Beat Boulevard (@thebeatblvd) July 22, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira
Ólympíuleikarnir í París verða settir á föstudaginn en Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni síðan hann var kveiktur í Ólympíu í Grikklandi fyrr í sumar. Snoop Dogg er mættur til Parísar þar sem hann munu lýsa keppni á leikunum fyrir bandarísku sjónvarpstöðiuna NBC en Ólympíuleikarnir eru gríðarlega vinsælt sjónvarpsefni í Bandaríkjunnum. 🇫🇷 Insolite : le rappeur Snoop Dogg va porter la flamme olympique dans les rues de Saint-Denis ce samedi. (Le Parisien) pic.twitter.com/sde3HLGzm6— Mediavenir (@Mediavenir) July 22, 2024 Snoop Dogg mun hlaupa með eldinn um götur Saint-Denis hverfis en það hýsir meðal annars sjálfan Ólympíuleikvanginn og sundhöllina. Meðal annarra sem munu bera eldinn með Snoop Dogg eru franska leikkonan Laetitia Casta, franski rapparinn MC Solaar og úkraínska stangarstökksgoðsögnin Sergej Bubka. Ólympíueldurinn hefur verið á ferðinni um Frakkland í tvo mánuði. Á föstudaginn mun hann fara um Ólympíuþorp keppenda sem er á hverfismörkum Saint-Denis og Saint-Ouen en þaðan fer hann á Ólympíuleikvanginn sem er í nokkurra kílómetra fjarlægð. Sjálf setningarhátíðin fer síðan fram á ánni Signu þar sem keppendur á leikunum sigla um á bátum. Snoop Dogg fæddist í Los Angeles en sú borg heldur einmitt næstu leika árið 2028. Snoop Dogg is set to carry the Olympic Flame this Saturday in Saint-Denis 🇫🇷🤩 pic.twitter.com/L1nn8BDL7k— The Beat Boulevard (@thebeatblvd) July 22, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Sjá meira