Áföstu tapparnir stóðust ekki gæðapróf Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 17. júlí 2024 17:12 Sporttappinn svokallaði til er til vinstri og tappinn sem verður tímabundið á flöskunum er til hægri. Powerade á Íslandi Á næstu dögum og vikum verður íþróttadrykkurinn Powerade tímabundið seldur með hefðbundnum flötum áföstum töppum, í stað tappa með stút, eða sporttappans svokallaða, sem hefur prýtt flöskuna hingað til. Ástæðan er sú að tekið hefur í gildi reglugerð í Evrópu sem krefur alla framleiðendur um að setja áfasta tappa á plastflöskur sem hefur það að markmiði að draga úr plastmengun, samkvæmt fréttatilkynningu frá Coca Cola Europacific Partners. Fram kemur að í gæðaprófunum á nýju áföstu sporttöppunum sem valdir höfðu verið fyrir Powerade fyrir Evrópumarkað kom í ljós að tapparnir hafi ekki uppfyllt þær gæða-, öryggis og þægindakröfur sem gerðar eru. Var því tekin sú ákvörðun að framleiða Powerade með flötum áföstum tappa tímabundið þar til áfastir sporttappar, sem uppfylla ströngustu kröfur um gæði, öryggi og þægindi eru tilbúnir úr framleiðslu. Breytingarnar gilda ekki bara hér á landi heldur í flestum löndum í Evrópu sem fá vöruna frá sama framleiðanda. „Okkur þykir miður að ekki tókst að tryggja framtíðarlausn áður en reglugerðin tók gildi í Evrópu en okkur þykir alltaf mikilvægast að tryggja bestu gæði, öryggi og þægindi fyrir viðskiptavini okkar til lengri tíma. Við vonum að biðin eftir nýju áföstu sporttöppunum verði ekki of löng en þó er búist við að það taki einhverja mánuði. Við vitum að Powerade á marga dygga aðdáendur sem hafa vanist sporttappanum og vonum við að neytendur sýni þessari tímabundnu lausn skilning og þolinmæði,“ er haft eftir Sólrúnu Þórðardóttur vörumerkjastjóra Powerade á Íslandi. Neytendur Drykkir Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Sjá meira
Ástæðan er sú að tekið hefur í gildi reglugerð í Evrópu sem krefur alla framleiðendur um að setja áfasta tappa á plastflöskur sem hefur það að markmiði að draga úr plastmengun, samkvæmt fréttatilkynningu frá Coca Cola Europacific Partners. Fram kemur að í gæðaprófunum á nýju áföstu sporttöppunum sem valdir höfðu verið fyrir Powerade fyrir Evrópumarkað kom í ljós að tapparnir hafi ekki uppfyllt þær gæða-, öryggis og þægindakröfur sem gerðar eru. Var því tekin sú ákvörðun að framleiða Powerade með flötum áföstum tappa tímabundið þar til áfastir sporttappar, sem uppfylla ströngustu kröfur um gæði, öryggi og þægindi eru tilbúnir úr framleiðslu. Breytingarnar gilda ekki bara hér á landi heldur í flestum löndum í Evrópu sem fá vöruna frá sama framleiðanda. „Okkur þykir miður að ekki tókst að tryggja framtíðarlausn áður en reglugerðin tók gildi í Evrópu en okkur þykir alltaf mikilvægast að tryggja bestu gæði, öryggi og þægindi fyrir viðskiptavini okkar til lengri tíma. Við vonum að biðin eftir nýju áföstu sporttöppunum verði ekki of löng en þó er búist við að það taki einhverja mánuði. Við vitum að Powerade á marga dygga aðdáendur sem hafa vanist sporttappanum og vonum við að neytendur sýni þessari tímabundnu lausn skilning og þolinmæði,“ er haft eftir Sólrúnu Þórðardóttur vörumerkjastjóra Powerade á Íslandi.
Neytendur Drykkir Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Sjá meira