Draumaferðin til Íslands komst sífellt í uppnám Jón Þór Stefánsson skrifar 11. júlí 2024 15:35 Ferðin til Íslands bara ætlaði ekki að ganga upp. Vísir/Vilhelm Draumaferð ungs pars frá Detroit-borg í Bandaríkjunum til Íslands komst í uppnám eftir að hver flugferðin á eftir annarri brást þeim. Parið komst eftir miklar raunir til Íslands í síðustu viku og gat loksins slegið upp langþráðri brúðkaupsveislu. Staðarmiðill frá Detroit á vegum ABC-fréttastofunnar fjallaði um mál parsins, Zach og Meghan Wardell, á dögunum. Fyrsta fluginu þeirra var frestað vegna vélarvandræða. Í öðru fluginu voru þau á leið frá Detroit til Amsterdam með flugfélaginu Delta þegar farþegi kvartaði yfir því að maturinn í vélinni væri ónýtur. Í kjölfarið tilkynnti flugstjórinn að vélinni yrði snúið við, og vélinn lenti á JFK-flugvellinum í New York. Delta hefur síðan gefið út yfirlýsingu þar sem félagið segist rannsaka hvernig standi á því að maturinn hafi verið ónýtur. Flugfélagið segist harma atvikið. Frá New York flugu þau til Norður-Karólínu þar sem þau ætluðu að millilenda áður en þau færu til Íslands. En þegar þau voru að fara inn um hliðið að vél Icelandair var þeim tilkynnt að miðarnir þeirra væru ekki gildir. „Við hugsuðum með okkur að þetta hlyti að vera brandari. Við vorum alveg örmagna,“ sagði Meghan Wardell. Í kjölfarið voru þau aftur bókuð til New York. Þar voru þau um helgina þegar þau gáfu ABC-fréttastofunni viðtal. Þá sögðu þau ferðina sína í lausu lofti, en vonuðust til að ná brúðkaupinu, sem fór fram um helgina. Daginn eftir greindi ABC-fréttastofan frá því að þau væru loksins komin til Íslands eftir mikla svaðilför. Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Staðarmiðill frá Detroit á vegum ABC-fréttastofunnar fjallaði um mál parsins, Zach og Meghan Wardell, á dögunum. Fyrsta fluginu þeirra var frestað vegna vélarvandræða. Í öðru fluginu voru þau á leið frá Detroit til Amsterdam með flugfélaginu Delta þegar farþegi kvartaði yfir því að maturinn í vélinni væri ónýtur. Í kjölfarið tilkynnti flugstjórinn að vélinni yrði snúið við, og vélinn lenti á JFK-flugvellinum í New York. Delta hefur síðan gefið út yfirlýsingu þar sem félagið segist rannsaka hvernig standi á því að maturinn hafi verið ónýtur. Flugfélagið segist harma atvikið. Frá New York flugu þau til Norður-Karólínu þar sem þau ætluðu að millilenda áður en þau færu til Íslands. En þegar þau voru að fara inn um hliðið að vél Icelandair var þeim tilkynnt að miðarnir þeirra væru ekki gildir. „Við hugsuðum með okkur að þetta hlyti að vera brandari. Við vorum alveg örmagna,“ sagði Meghan Wardell. Í kjölfarið voru þau aftur bókuð til New York. Þar voru þau um helgina þegar þau gáfu ABC-fréttastofunni viðtal. Þá sögðu þau ferðina sína í lausu lofti, en vonuðust til að ná brúðkaupinu, sem fór fram um helgina. Daginn eftir greindi ABC-fréttastofan frá því að þau væru loksins komin til Íslands eftir mikla svaðilför.
Fréttir af flugi Ferðamennska á Íslandi Bandaríkin Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira