Caitlin Clark varð fyrsti nýliðinn til að ná þrefaldri tvennu Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 14:01 Caitlin Clark er að standa sig frábærlega á fyrsta tímabilinu í WNBA og trekkir áhorfendur að. Rich Graessle/Icon Sportswire via Getty Images Caitlin Clark heldur áfram að heilla í WNBA og varð í nótt fyrsti nýliði í sögu deildarinnar til að ná þrefaldri tvennu. Caitlin endaði með 19 stig, 13 stoðsendingar og 12 fráköst þegar Indiana Fever batt enda á níu leikja taphrinu með óvæntum endurkomusigri gegn toppliði deildarinnar New York Liberty. Caitlin fékk væna vatnsgusu frá liðsfélögum sínum eftir leik og hirti boltann með sér heim. the team celebrated Caitlin Clark's historic triple-double in the locker room after the dub over New York 😤 pic.twitter.com/HyKwOoe2Rj— Indiana Fever (@IndianaFever) July 6, 2024 Caitlin Clark on how the win adds to the triple-double: “Honestly, I’m just happy we won — [ends with] — but I mean, I don’t know.” Aliyah Boston then interrupts: “She’s so humble isn’t she? Well let me tell ya. That was pretty cool Caitlin. Great job sister!” Full clip: pic.twitter.com/9GXHOf4Xic— Matthew Byrne (@MatthewByrne1) July 6, 2024 Eftirvæntingin fyrir komu hennar var mikil og hún hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA deildinni. Innan vallar spilar hún stórkostlega og utan vallar flykkjast áhorfendur að til að bera hana augum. Áhorfendamet WNBA deildarinnar var slegið síðasta þriðjudag þegar Indiana Fever mætti ríkjandi meisturum Las Vegas Aces. NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
Caitlin endaði með 19 stig, 13 stoðsendingar og 12 fráköst þegar Indiana Fever batt enda á níu leikja taphrinu með óvæntum endurkomusigri gegn toppliði deildarinnar New York Liberty. Caitlin fékk væna vatnsgusu frá liðsfélögum sínum eftir leik og hirti boltann með sér heim. the team celebrated Caitlin Clark's historic triple-double in the locker room after the dub over New York 😤 pic.twitter.com/HyKwOoe2Rj— Indiana Fever (@IndianaFever) July 6, 2024 Caitlin Clark on how the win adds to the triple-double: “Honestly, I’m just happy we won — [ends with] — but I mean, I don’t know.” Aliyah Boston then interrupts: “She’s so humble isn’t she? Well let me tell ya. That was pretty cool Caitlin. Great job sister!” Full clip: pic.twitter.com/9GXHOf4Xic— Matthew Byrne (@MatthewByrne1) July 6, 2024 Eftirvæntingin fyrir komu hennar var mikil og hún hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili í WNBA deildinni. Innan vallar spilar hún stórkostlega og utan vallar flykkjast áhorfendur að til að bera hana augum. Áhorfendamet WNBA deildarinnar var slegið síðasta þriðjudag þegar Indiana Fever mætti ríkjandi meisturum Las Vegas Aces.
NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira