„Ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 6. júlí 2024 11:20 Rannsóknin hefur ekki leitt neitt í ljós enn sem komið er. Aðsend Mál gáms sem fluttur var út fyrir bæjarmörk án vitundar eiganda hans og tíu til fjórtán milljóna króna innihaldi þess stolið er til rannsóknar hjá rannsóknardeild lögreglu en rannsóknin hefur ekki leitt neitt í ljós enn sem komið er. Unnar Már Ástþórsson, varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að rannsóknin sé í gagnaöflunarfasa. „Við erum í gagnaöflun núna. Sjá hvort við finnum eitthvað til að upplýsa þetta á einhvern hátt,“ segir hann. Hann segir málið hið ótrúlegasta og til marks um breytingar í íslensku þjóðfélagi. „Það er ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið í það. Við erum Íslendingar og erum í litlu samfélagi og treystum fólki kannski meira en við ættum að gera. Við erum bara vön því. En það er margt að breytast í okkar heimi,“ segir Unnar. Almar Gunnarsson pípulagningameistari og eigandi Landslagna ehf. sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann hafi komið á gámastæðið í gær og þar hafi enginn gámur verið. Hann hafi þá komist að því að ótilgreindur og óprúttinn aðili hefði beðið flutningaþjónustuna ET um að flytja gáminn á geymslusvæði á Hólmsheiði. Þar kom hann að gámnum tómum. „Engar vendingar enn þá. Þetta er á borði rannsóknardeildar og þau eru að skoða þetta. Þau eru að reyna að finna einhver gögn til að geta haldið áfram með rannsóknina á þessu tímabili,“ segir Unnar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira
Unnar Már Ástþórsson, varðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, staðfestir í samtali við fréttastofu að rannsóknin sé í gagnaöflunarfasa. „Við erum í gagnaöflun núna. Sjá hvort við finnum eitthvað til að upplýsa þetta á einhvern hátt,“ segir hann. Hann segir málið hið ótrúlegasta og til marks um breytingar í íslensku þjóðfélagi. „Það er ótrúlegt hvað er hægt ef maður hefur hugmyndaflugið í það. Við erum Íslendingar og erum í litlu samfélagi og treystum fólki kannski meira en við ættum að gera. Við erum bara vön því. En það er margt að breytast í okkar heimi,“ segir Unnar. Almar Gunnarsson pípulagningameistari og eigandi Landslagna ehf. sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann hafi komið á gámastæðið í gær og þar hafi enginn gámur verið. Hann hafi þá komist að því að ótilgreindur og óprúttinn aðili hefði beðið flutningaþjónustuna ET um að flytja gáminn á geymslusvæði á Hólmsheiði. Þar kom hann að gámnum tómum. „Engar vendingar enn þá. Þetta er á borði rannsóknardeildar og þau eru að skoða þetta. Þau eru að reyna að finna einhver gögn til að geta haldið áfram með rannsóknina á þessu tímabili,“ segir Unnar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Sjá meira