Beryl lék Mexíkó grátt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 6. júlí 2024 08:21 Getty Fellibylurinn Beryl gekk yfir Júkatanskagan í Mexíkó í gær og í nótt eftir að hafa valdið umfangsmikilli eyðileggingu víðs vegar um Karabíahafið og að minnsta kosti tíu dauðsföllum. Hæst fór hraði vindhviða í Mexíkó upp í 175 kílómetra á klukkustund. Gríðarlega mikil rigning fylgdi fellibylnum og þá sérstaklega á vinsælum ferðamannastöðum eins og í Cancún og Tulum. Fréttastofa BBC greinir frá. Rafmagnsleysi víða Ekkert stórfellt tjón eða mannslát hefur verið tilkynnt vegna fellibylsins en sterkar vindhviðurnar felldu tré og ollu rafmagnsleysi víða. Viðbragðsaðilar á svæðinu hafa lofað því að íbúar á svæðinu muni fá rafmagn aftur á fyrir morgundaginn. Áður en Beryl lenti á Mexíkó voru þó nokkrar ráðstafanir gerðar en skólum var lokað, það var lokað fyrir glugga og neyðarskýli sett upp á stöðum þar sem búist var við mestu áhrifunum vegna fellibylsins. 300 flugferðum aflýst eða frestað Nokkur hundrað ferðamenn neyddust til að yfirgefa hótelin sem þeir dvöldu á en samkvæmt tilkynningu frá yfirvöldum flúðu um þrjú þúsund ferðamenn frá Holbox-eyju rétt fyrir utan meginland Mexíkó. Meira en 300 flugferðum var frestað eða aflýst. Búist er við því að fellibylurinn muni nú ferðast yfir Mexíkóflóa og verði kominn í Texas-ríki í Bandaríkjunum snemma á mánudaginn. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, hefur hvatt íbúa á svæðinu til að gera nauðsynlegar ráðstafanir áður en að fellibylurinn lendir. Loftslagsmál Umhverfismál Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Hæst fór hraði vindhviða í Mexíkó upp í 175 kílómetra á klukkustund. Gríðarlega mikil rigning fylgdi fellibylnum og þá sérstaklega á vinsælum ferðamannastöðum eins og í Cancún og Tulum. Fréttastofa BBC greinir frá. Rafmagnsleysi víða Ekkert stórfellt tjón eða mannslát hefur verið tilkynnt vegna fellibylsins en sterkar vindhviðurnar felldu tré og ollu rafmagnsleysi víða. Viðbragðsaðilar á svæðinu hafa lofað því að íbúar á svæðinu muni fá rafmagn aftur á fyrir morgundaginn. Áður en Beryl lenti á Mexíkó voru þó nokkrar ráðstafanir gerðar en skólum var lokað, það var lokað fyrir glugga og neyðarskýli sett upp á stöðum þar sem búist var við mestu áhrifunum vegna fellibylsins. 300 flugferðum aflýst eða frestað Nokkur hundrað ferðamenn neyddust til að yfirgefa hótelin sem þeir dvöldu á en samkvæmt tilkynningu frá yfirvöldum flúðu um þrjú þúsund ferðamenn frá Holbox-eyju rétt fyrir utan meginland Mexíkó. Meira en 300 flugferðum var frestað eða aflýst. Búist er við því að fellibylurinn muni nú ferðast yfir Mexíkóflóa og verði kominn í Texas-ríki í Bandaríkjunum snemma á mánudaginn. Greg Abbott, ríkisstjóri Texas, hefur hvatt íbúa á svæðinu til að gera nauðsynlegar ráðstafanir áður en að fellibylurinn lendir.
Loftslagsmál Umhverfismál Mexíkó Bandaríkin Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira