LeBron fær meira borgað næstu tvö ár en Jordan fékk allan ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 16:45 LeBron James með Michael Jordan á góðri stundu. AP/Ron Schwane LeBron James er í eilífum samanburði við Michael Jordan en oft er rifist um það hvor þeirra sé besti körfuboltamaður allra tíma. Það hefur auðvitað margt breyst síðan að Jordan var kóngurinn í NBA deildinni. Stærsta breytingin er líklega þegar kemur að launamálum leikmanna en launin hafa hækkað gríðarlega síðan á valdatíð Jordan á tíunda áratug síðustu aldar. Jordan er enn í dag í hópi tekjuhæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í meira en tuttugu ár. Þar koma til tekjur hans frá auglýsingarsamningnum og öðru því tengdu. Þegar kemur að launum hans sem leikmanns þá var það ekki merkileg upphæð miðað við það sem leikmenn deildarinnar fá í dag. LeBron James, sem heldur upp á fertugsafmælið sitt í desember, var að ganga frá nýjum tveggja ára samningi. Hann fær 104 milljónir dollara í laun fyrir þessi tvö tímabil. Jordan fékk hins vegar samanlagt aðeins 94 milljónir dollara í laun allan leikmannaferil sinn sem náði frá 1984 til 2003 sem tveimur hléum eða nánar til getið 1984–1993, 1995–1998 og 2001–2003. Þetta eru fimmtán tímabil og það gera 6,3 milljónir dollara í meðallaun á tímabili. James er því að fá meira næstu tvö ár en heildarlaun Jordan. Þessu er LeBron að ná þegar hann er 40 ára og 41 árs gamall. Hann fær 52 milljónir að meðaltali á tímabili næstu tvö ár en það gerir 7,2 milljarða í íslenskum krónum hvort tímabil. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Það hefur auðvitað margt breyst síðan að Jordan var kóngurinn í NBA deildinni. Stærsta breytingin er líklega þegar kemur að launamálum leikmanna en launin hafa hækkað gríðarlega síðan á valdatíð Jordan á tíunda áratug síðustu aldar. Jordan er enn í dag í hópi tekjuhæstu íþróttamanna heims þrátt fyrir að hafa ekki spilað í meira en tuttugu ár. Þar koma til tekjur hans frá auglýsingarsamningnum og öðru því tengdu. Þegar kemur að launum hans sem leikmanns þá var það ekki merkileg upphæð miðað við það sem leikmenn deildarinnar fá í dag. LeBron James, sem heldur upp á fertugsafmælið sitt í desember, var að ganga frá nýjum tveggja ára samningi. Hann fær 104 milljónir dollara í laun fyrir þessi tvö tímabil. Jordan fékk hins vegar samanlagt aðeins 94 milljónir dollara í laun allan leikmannaferil sinn sem náði frá 1984 til 2003 sem tveimur hléum eða nánar til getið 1984–1993, 1995–1998 og 2001–2003. Þetta eru fimmtán tímabil og það gera 6,3 milljónir dollara í meðallaun á tímabili. James er því að fá meira næstu tvö ár en heildarlaun Jordan. Þessu er LeBron að ná þegar hann er 40 ára og 41 árs gamall. Hann fær 52 milljónir að meðaltali á tímabili næstu tvö ár en það gerir 7,2 milljarða í íslenskum krónum hvort tímabil. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira