Fundu strax nýjan Skvettubróður fyrir Steph Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2024 12:46 Buddy Hield hefur verið á flakki síðustu ár en hér er hann að spila á móti Stephen Curry sem leikmaður Sacramento Kings. Getty/Daniel Shirey Stóra fréttin í NBA deildinni í körfubolta frá því í gærkvöldi er að bandarískir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að Golden State Warriors hafi samið við nýja stórskyttu. Stephen Curry og Klay Thompson unnu saman fjóra NBA meistaratitla með Warriors og voru kallaðir Skvettubræður. Besta þriggja stiga bakvarðartvíeyki í sögu NBA. Klay hefur nú yfirgefið Golden State og samið við Dallas Mavericks. Golden State var ekki lengi að finna nýjan Skvettubróður fyrir Steph Curry. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Félagið nældi í gær í skotbakvörðinn Buddy Hield í skiptum við Philadelphia 76ers. Hield fær tveggja ára samning sem skilar honum 21 milljón Bandaríkjadala í laun eða 2,9 milljarða íslenskra króna. En af hverju tölum við um nýjan Skvettubróðir. Jú, Curry er í öðru sæti yfir flestar þriggja stiga körfur á síðustu fimm tímabili. Í fyrsta sæti er nýi liðsfélagi hans Buddy Hield. Á síðasta tímabili þá var Buddy Hield með 12,1 stig, 3,2 fráköst og 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á 25,7 mínútum í leik. Hann skipti tímabilinu á milli 76ers og Indiana Pacers. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Stephen Curry og Klay Thompson unnu saman fjóra NBA meistaratitla með Warriors og voru kallaðir Skvettubræður. Besta þriggja stiga bakvarðartvíeyki í sögu NBA. Klay hefur nú yfirgefið Golden State og samið við Dallas Mavericks. Golden State var ekki lengi að finna nýjan Skvettubróður fyrir Steph Curry. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Félagið nældi í gær í skotbakvörðinn Buddy Hield í skiptum við Philadelphia 76ers. Hield fær tveggja ára samning sem skilar honum 21 milljón Bandaríkjadala í laun eða 2,9 milljarða íslenskra króna. En af hverju tölum við um nýjan Skvettubróðir. Jú, Curry er í öðru sæti yfir flestar þriggja stiga körfur á síðustu fimm tímabili. Í fyrsta sæti er nýi liðsfélagi hans Buddy Hield. Á síðasta tímabili þá var Buddy Hield með 12,1 stig, 3,2 fráköst og 2,8 stoðsendingar að meðaltali í leik á 25,7 mínútum í leik. Hann skipti tímabilinu á milli 76ers og Indiana Pacers. View this post on Instagram A post shared by Basketball Network (@basketball.network)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira