Lakers ræður reynslubolta með Reddick Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júlí 2024 23:31 Nate McMillan er mættur í starfslið Lakers. Alex Slitz/Getty Images Los Angeles Lakers hefur ráðið tvo fyrrverandi aðalþjálfara úr NBA-deildinni til að aðstoða nýráðinn þjálfara liðsins, J.J. Reddick, í því sem er hans fyrsta þjálfarastarf. Það vakti mikla athygli þegar Lakers samdi við Reddick nýverið. Síðan þá hefur liðið ekki riðið feitum hesti á leikmannamarkaðinum ef frá er talið nýliðaval deildarinnar þar sem samið var við Bronny James, son LeBron James, og Dalton Knecht. Þá ákvað Lebron sjálfur að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Nú hefur verið greint frá því að reynsluboltarnir Scott Brooks og Nate McMillan muni aðstoða Reddick á komandi tímabili. Brooks var aðalþjálfari Oklahoma City Thunder frá 2008 til 2015 og Washington Wizards frá 2016 til 2021. Þá var hann aðstoðarþjálfari Chauncey Billups hjá Portland Trail Blazers árið 2021. McMillan var síðast aðalþjálfari Atlanta Hawks frá 2020 til 2023. Þar áður var hann aðalþjálfari Indiana Pacers frá 2016 til 2020, Portland frá 2005 til 2012 og Seattle SuperSonics frá 2000 til 2005. ESPN Sources: The Los Angeles Lakers are hiring Nate McMillan and Scott Brooks as top assistant coaches on JJ Redick’s new staff. Redick gets two longtime head coaches with a combined 1,189 victories to surround him. pic.twitter.com/zRtTNlroFp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 Fyrir utan í Portland var McMillan upprunalega ráðinn sem aðstoðarþjálfari en endaði í starfi aðalþjálfara á einhverjum tímapunkti. Ef til vill hugsar hann sér gott til glóðarinnar með óreyndan aðalþjálfara í Lakers. Körfubolti NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira
Það vakti mikla athygli þegar Lakers samdi við Reddick nýverið. Síðan þá hefur liðið ekki riðið feitum hesti á leikmannamarkaðinum ef frá er talið nýliðaval deildarinnar þar sem samið var við Bronny James, son LeBron James, og Dalton Knecht. Þá ákvað Lebron sjálfur að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Nú hefur verið greint frá því að reynsluboltarnir Scott Brooks og Nate McMillan muni aðstoða Reddick á komandi tímabili. Brooks var aðalþjálfari Oklahoma City Thunder frá 2008 til 2015 og Washington Wizards frá 2016 til 2021. Þá var hann aðstoðarþjálfari Chauncey Billups hjá Portland Trail Blazers árið 2021. McMillan var síðast aðalþjálfari Atlanta Hawks frá 2020 til 2023. Þar áður var hann aðalþjálfari Indiana Pacers frá 2016 til 2020, Portland frá 2005 til 2012 og Seattle SuperSonics frá 2000 til 2005. ESPN Sources: The Los Angeles Lakers are hiring Nate McMillan and Scott Brooks as top assistant coaches on JJ Redick’s new staff. Redick gets two longtime head coaches with a combined 1,189 victories to surround him. pic.twitter.com/zRtTNlroFp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 Fyrir utan í Portland var McMillan upprunalega ráðinn sem aðstoðarþjálfari en endaði í starfi aðalþjálfara á einhverjum tímapunkti. Ef til vill hugsar hann sér gott til glóðarinnar með óreyndan aðalþjálfara í Lakers.
Körfubolti NBA Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Fleiri fréttir Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Sjá meira