LeBron James samdi við Lakers og spilar við hlið sonarins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 13:30 LeBron James eftir að hann bætti stigamet NBA deildarinnar sem var áður í eigu Kareem Abdul-Jabbar. AP/Ashley Landis LeBron James hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við Los Angeles Lakers í NBA deildinni í körfubolta en Adrian Wojnarowski sagði fyrstur frá þessu í dag. Stigahæsti leikmaður sögunnar spilar því áfram með Lakers. James fær 104 milljónir dollara fyrir þessi tvö tímabil sem gera 14,4 milljarða í íslenskum krónum. Það er samt undir James komið hvort hann spilar seinna tímabilið (2025-26) og það er heldur ekki hægt að skipta honum í annað lið. James heldur upp á fertugsafmælið sitt 30. desember næstkomandi en hann er í hópi allra bestu NBA leikmanna allra tíma og er í toppsætinu hjá mörgum. Enginn hefur heldur náð að skila svona frammistöðu í deildinni á hans aldri. James er sá eini til að skora meira en fjörutíu þúsund stig en hann er áttundi í stoðsendingum frá upphafi, fjórði í stolnum boltum og sjötti í þriggja stiga körfum. Á síðasta tímabilið var James valinn í tuttugasta sinn í stjörnuleikinn sem er met. Hann var einnig valinn í þriðja úrvalslið tímabilsins eftir að hafa skilað 25,7 stigum, 7,3 fráköstum og 8,3 stoðsendingum að meðaltali í leik og hitti úr 54 prósent skota sinna. Þetta þýðir að James mun spila við hlið sonar síns Bronny James sem Lakers valdi í nýliðavalinu á dögunum. Það er tuttugu ára aldursmunur á feðgunum. James hefur lengi talað um að spila með syni sínum og nú verður það að veruleika. Free agent LeBron James has agreed to a two-year, $104 million maximum deal to return to the Los Angeles Lakers, sources tell ESPN. Deal includes player option and no trade clause. pic.twitter.com/gAEOmvfAzZ— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024 NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira
James fær 104 milljónir dollara fyrir þessi tvö tímabil sem gera 14,4 milljarða í íslenskum krónum. Það er samt undir James komið hvort hann spilar seinna tímabilið (2025-26) og það er heldur ekki hægt að skipta honum í annað lið. James heldur upp á fertugsafmælið sitt 30. desember næstkomandi en hann er í hópi allra bestu NBA leikmanna allra tíma og er í toppsætinu hjá mörgum. Enginn hefur heldur náð að skila svona frammistöðu í deildinni á hans aldri. James er sá eini til að skora meira en fjörutíu þúsund stig en hann er áttundi í stoðsendingum frá upphafi, fjórði í stolnum boltum og sjötti í þriggja stiga körfum. Á síðasta tímabilið var James valinn í tuttugasta sinn í stjörnuleikinn sem er met. Hann var einnig valinn í þriðja úrvalslið tímabilsins eftir að hafa skilað 25,7 stigum, 7,3 fráköstum og 8,3 stoðsendingum að meðaltali í leik og hitti úr 54 prósent skota sinna. Þetta þýðir að James mun spila við hlið sonar síns Bronny James sem Lakers valdi í nýliðavalinu á dögunum. Það er tuttugu ára aldursmunur á feðgunum. James hefur lengi talað um að spila með syni sínum og nú verður það að veruleika. Free agent LeBron James has agreed to a two-year, $104 million maximum deal to return to the Los Angeles Lakers, sources tell ESPN. Deal includes player option and no trade clause. pic.twitter.com/gAEOmvfAzZ— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 3, 2024
NBA Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Real Madrid áfram á sigurbraut Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ Sjá meira