Segir að Golden State banni Wiggins að spila á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2024 16:15 Andrew Wiggins varð NBA-meistari með Golden State Warriors fyrir tveimur árum. getty/Thearon W. Henderson Framkvæmdastjóri kanadíska körfuboltalandsliðsins segir að Golden State Warriors banni Andrew Wiggins að spila á Ólympíuleikunum í París. Félagið hefur aðra sögu að segja. Wiggins var einn tuttugu leikmanna sem var valinn í æfingahóp kanadíska landsliðsins fyrir Ólympíuleikana. En hann mun ekki mæta í æfingabúðirnar að sögn Rowan Barrett, framkvæmdastjóra kanadíska körfuboltalandsliðsins. „Við vorum í stöðugu sambandi við Andrew, hann hafði æft í nokkrar vikur til að vera tilbúinn fyrir Ólympíuleikana. En síðan fékk ég símtal frá Golden State 1-2 dögum fyrir æfingabúðirnar þar sem þeir meinuðu honum að taka þátt,“ sagði Barrett. „Eins og þetta horfir við mér er þetta ekki ákvörðun Andrews heldur félagsins. Svo hann verður ekki með okkur.“ Golden State sagði hins vegar við AP fréttastofuna að þetta væri sameiginleg ákvörðun félagsins og Wiggins. Þrjú ár eru síðan Wiggins spilaði síðast með kanadíska landsliðinu. Kanada hefur ekki keppt á Ólympíuleikum síðan í Sydney fyrir 24 árum. Kanadamenn ættu, þrátt fyrir fjarveru Wiggins, að geta teflt fram býsna sterku liði í París enda með leikmenn eins og Shai Gilgeous-Alexander, Jamal Murray, RJ Barrett og Kelly Olynyk innan sinna raða. Kanada vann brons á HM í fyrra. Mamma Wiggins, Marita, vann tvenn silfurverðlaun fyrir hönd Kanada í boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira
Wiggins var einn tuttugu leikmanna sem var valinn í æfingahóp kanadíska landsliðsins fyrir Ólympíuleikana. En hann mun ekki mæta í æfingabúðirnar að sögn Rowan Barrett, framkvæmdastjóra kanadíska körfuboltalandsliðsins. „Við vorum í stöðugu sambandi við Andrew, hann hafði æft í nokkrar vikur til að vera tilbúinn fyrir Ólympíuleikana. En síðan fékk ég símtal frá Golden State 1-2 dögum fyrir æfingabúðirnar þar sem þeir meinuðu honum að taka þátt,“ sagði Barrett. „Eins og þetta horfir við mér er þetta ekki ákvörðun Andrews heldur félagsins. Svo hann verður ekki með okkur.“ Golden State sagði hins vegar við AP fréttastofuna að þetta væri sameiginleg ákvörðun félagsins og Wiggins. Þrjú ár eru síðan Wiggins spilaði síðast með kanadíska landsliðinu. Kanada hefur ekki keppt á Ólympíuleikum síðan í Sydney fyrir 24 árum. Kanadamenn ættu, þrátt fyrir fjarveru Wiggins, að geta teflt fram býsna sterku liði í París enda með leikmenn eins og Shai Gilgeous-Alexander, Jamal Murray, RJ Barrett og Kelly Olynyk innan sinna raða. Kanada vann brons á HM í fyrra. Mamma Wiggins, Marita, vann tvenn silfurverðlaun fyrir hönd Kanada í boðhlaupi á Ólympíuleikunum í Los Angeles 1984.
NBA Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Sport Fleiri fréttir „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Sjá meira