Helvítis kokkurinn: Eldbökuð pizzasamloka Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 27. júní 2024 19:15 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það eldbakaðar pizzur. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldbakaðar pizzur Pizzasamloka 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) hvítlauksolía 1 Auður ostur 1 box Mortadella 1 krukka ætiþystlar 1 pakki konfekt tómatar 50 gr rucola salat ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Penslið með hvítlauksolíu. Skerið Auði í sneiðar, leggið ostsneiðarnar á aðra hliðina á botninum. Lokið hálfmánanum og bakið, munið að snúa reglulega Þegar deigið er bakað skaltu opna hálfmánann og fylla með mortadella, ætiþystlum,rucola, basil og tómötum. Vísir/Ívar Fannar Margarita 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Bakið pizzuna og rífið síðan nokkur basillauf á toppinn, kryddið með salti og pipar. Vísir/Ívar Fannar Pepperoni 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 poki pizzaostur 1 box Krónan ódýrt pepperoni Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Dreifðu pizzaosti ofan á mozzarellaostinn og dreifðu pepperonisneiðum að vild yfir. Bakið pizzuna og munið að snúa nógu oft þannig að hún brenni ekki. Vísir/Ívar Fannar Helvítis pizza 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 Tariello salsiccia picante 1 Ljótur gráðostur 1 laukur hvítlauksolía Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Klíptu salciccia picante yfir í litlum molum, settu svo lauk og gráðost á toppinn. Bakið pizzuna og penslið enda með hvítlauksolíu eftir bakstur. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Uppskriftir Helvítis kokkurinn Grillréttir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það eldbakaðar pizzur. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldbakaðar pizzur Pizzasamloka 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) hvítlauksolía 1 Auður ostur 1 box Mortadella 1 krukka ætiþystlar 1 pakki konfekt tómatar 50 gr rucola salat ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Penslið með hvítlauksolíu. Skerið Auði í sneiðar, leggið ostsneiðarnar á aðra hliðina á botninum. Lokið hálfmánanum og bakið, munið að snúa reglulega Þegar deigið er bakað skaltu opna hálfmánann og fylla með mortadella, ætiþystlum,rucola, basil og tómötum. Vísir/Ívar Fannar Margarita 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Bakið pizzuna og rífið síðan nokkur basillauf á toppinn, kryddið með salti og pipar. Vísir/Ívar Fannar Pepperoni 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 poki pizzaostur 1 box Krónan ódýrt pepperoni Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Dreifðu pizzaosti ofan á mozzarellaostinn og dreifðu pepperonisneiðum að vild yfir. Bakið pizzuna og munið að snúa nógu oft þannig að hún brenni ekki. Vísir/Ívar Fannar Helvítis pizza 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 Tariello salsiccia picante 1 Ljótur gráðostur 1 laukur hvítlauksolía Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Klíptu salciccia picante yfir í litlum molum, settu svo lauk og gráðost á toppinn. Bakið pizzuna og penslið enda með hvítlauksolíu eftir bakstur. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Uppskriftir Helvítis kokkurinn Grillréttir Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Sjá meira