Verstappen vann sjöunda kappaksturinn á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:45 Max Verstappen er kominn með sjötíu stiga forskot í keppninni um heimsmeistaratitilinn. Getty/Rudy Carezzevoli Hollenski heimsmeistarinn Max Verstappen hélt áfram að auka forskot sitt í keppni ökumanna í formúlu 1 með því að vinna spænska kappaksturinn í dag. Lando Norris var á ráspól en tókst ekki að halda aftur af heimsmeistara síðustu þriggja ára. Norris byrjaði ekki nógi vel, Verstappen fór fram úr honum á öðrum hring og tókst að landa sigri. Kappaksturinn var mjög vel útfærður hjá Verstappen sem hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins. Hann var líka að vinna þriðja árið í röð á Spáni. Norris varð að sætta sig við annað sætið og var augljóslega svekktur í lokin enda var allt til alls til að vinna þennan kappakstur. Lewis Hamilton minnti líka á sig með því að komast á verðlaunapallinn í fyrsta sinn á þessu tímabili. Það fagna margir því að sjá Hamilton fara að blanda sér í baráttuna á ný. Verstappen er nú kominn með 219 stig í keppninni um heimsmeistaratitilinnog sjötíu stiga forskot á annað sætið. Norris komst aftur á móti upp í annað sætið en hann er með 149 stig eða einu stigi meira en Charles Leclerc. Hamilton er áttunda sætinu með 70 stig. Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine) Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lando Norris var á ráspól en tókst ekki að halda aftur af heimsmeistara síðustu þriggja ára. Norris byrjaði ekki nógi vel, Verstappen fór fram úr honum á öðrum hring og tókst að landa sigri. Kappaksturinn var mjög vel útfærður hjá Verstappen sem hefur unnið sjö af tíu keppnum tímabilsins. Hann var líka að vinna þriðja árið í röð á Spáni. Norris varð að sætta sig við annað sætið og var augljóslega svekktur í lokin enda var allt til alls til að vinna þennan kappakstur. Lewis Hamilton minnti líka á sig með því að komast á verðlaunapallinn í fyrsta sinn á þessu tímabili. Það fagna margir því að sjá Hamilton fara að blanda sér í baráttuna á ný. Verstappen er nú kominn með 219 stig í keppninni um heimsmeistaratitilinnog sjötíu stiga forskot á annað sætið. Norris komst aftur á móti upp í annað sætið en hann er með 149 stig eða einu stigi meira en Charles Leclerc. Hamilton er áttunda sætinu með 70 stig. Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine)
Lokaröðin: 1. Max Verstappen (Red Bull) 2. Lando Norris (McLaren) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Oscar Piastri (McLaren) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Pierre Gasly (Alpine) 10. Esteban Ocon (Alpine)
Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira