Lando Norris á ráspól á morgun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 15:31 Lando Norris er að stimpla sig inn í formúlu 1 á þessu tímabili. Getty/Mark Sutton Bretinn Lando Norris varð fyrstur í tímatökunni fyrir spænska kappaksturinn í formúlu 1 í dag og byrjar því fremstur á ráspól á morgun. Þetta er í annað skiptið á ferlinum sem Norris ræsir fyrstur en hann keyrir fyrir McLaren. Næstir á eftir honum eru aftur á móti miklir reynsluboltar. Max Verstappen ræsir annar en hann hefur verið 39 sinnum á ráspól. Lewis Hamilton byrjar síðan þriðji en hann hefur verið 104 sinnum á ráspól. Verstappen er með yfirburðastöðu í keppni ökumanna en gaman að sjá að Hamilton ætlar að bíta aðeins frá sér. Norris er þriðji í keppni ökumanna, 63 stigum á eftir Verstappen en aðeins sjö stigum á eftir Charles Leclerc sem er í öðru sæti. Útsendingin frá spænska kappakstrinum er á Vodafone Sport stöðinni og hefst klukkan 12.30 á morgun. Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren) Edge of your seat action, right to the very end! 🍿Here's the moment @LandoNorris' last-gasp effort earned him POLE in Barcelona! 👏#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/IMzZjWmlQr— Formula 1 (@F1) June 22, 2024 Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þetta er í annað skiptið á ferlinum sem Norris ræsir fyrstur en hann keyrir fyrir McLaren. Næstir á eftir honum eru aftur á móti miklir reynsluboltar. Max Verstappen ræsir annar en hann hefur verið 39 sinnum á ráspól. Lewis Hamilton byrjar síðan þriðji en hann hefur verið 104 sinnum á ráspól. Verstappen er með yfirburðastöðu í keppni ökumanna en gaman að sjá að Hamilton ætlar að bíta aðeins frá sér. Norris er þriðji í keppni ökumanna, 63 stigum á eftir Verstappen en aðeins sjö stigum á eftir Charles Leclerc sem er í öðru sæti. Útsendingin frá spænska kappakstrinum er á Vodafone Sport stöðinni og hefst klukkan 12.30 á morgun. Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren) Edge of your seat action, right to the very end! 🍿Here's the moment @LandoNorris' last-gasp effort earned him POLE in Barcelona! 👏#F1 #SpanishGP pic.twitter.com/IMzZjWmlQr— Formula 1 (@F1) June 22, 2024
Efstu tíu á ráspólnum á morgun: 1. Lando Norris (McLaren) 2. Max Verstappen (Red Bull) 3. Lewis Hamilton (Mercedes) 4. George Russell (Mercedes) 5. Charles Leclerc (Ferrari) 6. Carlos Sainz (Ferrari) 7. Pierre Gasly (Alpine) 8. Sergio Perez (Red Bull) 9. Esteban Ocon (Alpine) 10. Oscar Piastri (McLaren)
Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira