Hlaðvarpsfélagi LeBrons nýr þjálfari LA Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 08:01 JJ Redick hefur starfað sem sérfræðingur hjá ESPN sjónvarpsstöðinni. Getty/Mitchell Leff/ JJ Redick hefur gert fjögurra ára samning um að þjálfa NBA lið Los Angeles Lakers en bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu. Redick hefur verið lengi orðaður við starfið en háskólaboltaþjálfarinn Dan Hurley hafnaði tilboði Lakers í síðustu viku. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem spilaði sjálfur í fimmtán ár í deildinni. Hann hefur hvorki verið þjálfari ná aðstoðarþjálfari áður. Redick er 39 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann var nú síðast körfuboltasérfræðingur hjá ESPN auk þess að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Samningur James við Lakers er runninn út og ekki vitað hvar hann spilar á næstu leiktíð þótt að líklegast verði það hjá Los Angeles liðinu. Það er þó ljóst að mörg félög vilja fá stigahæsta leikmann NBA sögunnar. James og Redick þekkjast vel en James var á öðru ári sínu í deildinni þegar Redick kom inn sem nýliði í NBA. LeBron heldur upp á fertugsafmælið í desember en hann ætlar að spila áfram í NBA. Meðal annara þjálfara sem hafa tekið við liði í NBA án þess að hafa nokkra þjálfarareynslu eru Jason Kidd (Nets 2013-14), Mark Jackson (Warriors 2011-12), Doc Rivers (Magic 1999-2000) og Larry Bird (Pacers 1997-98). ESPN Sources: JJ Redick has agreed on a four-year contract to become the next coach of the Los Angeles Lakers. Rob Pelinka offered job this morning and Redick’s started working on a staff to surround himself with experience. pic.twitter.com/G66eVFRALp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 20, 2024 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Sjá meira
Redick hefur verið lengi orðaður við starfið en háskólaboltaþjálfarinn Dan Hurley hafnaði tilboði Lakers í síðustu viku. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem spilaði sjálfur í fimmtán ár í deildinni. Hann hefur hvorki verið þjálfari ná aðstoðarþjálfari áður. Redick er 39 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann var nú síðast körfuboltasérfræðingur hjá ESPN auk þess að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Samningur James við Lakers er runninn út og ekki vitað hvar hann spilar á næstu leiktíð þótt að líklegast verði það hjá Los Angeles liðinu. Það er þó ljóst að mörg félög vilja fá stigahæsta leikmann NBA sögunnar. James og Redick þekkjast vel en James var á öðru ári sínu í deildinni þegar Redick kom inn sem nýliði í NBA. LeBron heldur upp á fertugsafmælið í desember en hann ætlar að spila áfram í NBA. Meðal annara þjálfara sem hafa tekið við liði í NBA án þess að hafa nokkra þjálfarareynslu eru Jason Kidd (Nets 2013-14), Mark Jackson (Warriors 2011-12), Doc Rivers (Magic 1999-2000) og Larry Bird (Pacers 1997-98). ESPN Sources: JJ Redick has agreed on a four-year contract to become the next coach of the Los Angeles Lakers. Rob Pelinka offered job this morning and Redick’s started working on a staff to surround himself with experience. pic.twitter.com/G66eVFRALp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 20, 2024
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Sjá meira