Hefur grætt tólf milljarða króna á því að vera rekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júní 2024 10:01 Monty Williams er kannski atvinnulaus en hann verður seint talinn vera í peningavandræðum. Getty/Sam Hodde Monty Williams var í gær rekinn sem þjálfari NBA körfuboltaliðsins Detriot Pistons og það þótt að hann væri aðeins búinn með eitt ár af sex ára samningi sínum. Williams var gerður að launahæsta þjálfara deildarinnar þegar hann skrifaði undir hjá Pistons í júní í fyrra. Sex ár og 78 milljóna dollara samningur. Gengi liðsins var hins vegar alveg skelfilegt á 2023-24 tímabilinu. Liðið vann aðeins 14 af 82 leikjum og setti meðal annars nýtt NBA met með því að tapa 28 leikjum í röð. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Trajan Langdon tók við nýverið sem nýr yfirmaður körfuboltamála hjá Pistons og hann var fljótur að losa sig við þjálfarann. Félagið þarf samt sem áður að standa við samninginn og skuldar Williams því enn 65 milljónir dollara. Þetta er annað skiptið á stuttum tíma þar sem Williams græðir á því að vera rekinn. Phoenis Suns skuldaði honum tuttugu milljónir dollara þegar félagið rak hann í maí í fyrra. Hann hefur þar þannig tryggt sér 85 milljónir Bandaríkjadala eða næstum því tólf milljarða íslenskra króna með því að vera látinn taka pokann sinn. Bæði félög munu borga honum þessar risaupphæð bara til að vera laus við hann. Williams verður því atvinnulaus en seint blankur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Williams var gerður að launahæsta þjálfara deildarinnar þegar hann skrifaði undir hjá Pistons í júní í fyrra. Sex ár og 78 milljóna dollara samningur. Gengi liðsins var hins vegar alveg skelfilegt á 2023-24 tímabilinu. Liðið vann aðeins 14 af 82 leikjum og setti meðal annars nýtt NBA met með því að tapa 28 leikjum í röð. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Trajan Langdon tók við nýverið sem nýr yfirmaður körfuboltamála hjá Pistons og hann var fljótur að losa sig við þjálfarann. Félagið þarf samt sem áður að standa við samninginn og skuldar Williams því enn 65 milljónir dollara. Þetta er annað skiptið á stuttum tíma þar sem Williams græðir á því að vera rekinn. Phoenis Suns skuldaði honum tuttugu milljónir dollara þegar félagið rak hann í maí í fyrra. Hann hefur þar þannig tryggt sér 85 milljónir Bandaríkjadala eða næstum því tólf milljarða íslenskra króna með því að vera látinn taka pokann sinn. Bæði félög munu borga honum þessar risaupphæð bara til að vera laus við hann. Williams verður því atvinnulaus en seint blankur. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira