Það mikilvægasta og það auðveldasta til að gera í garðinum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. júní 2024 14:30 Hjörleifur fer meðal annars yfir breytingarnar á garðinum í Gerðunum. Hjörleifur Björnsson framkvæmdastjóri Garðaþjónustu Reykjavíkur segir ekki of seint að ráðast í að gera garðinn huggulegan þetta árið. Mikilvægt sé að huga að garðinum til að viðhalda virði eignarinnar. Hjörleifur er með ráð undir rifi hverju um hvað sé mikilvægast að gera og hvað sé auðveldast. Garðaþjónustan tók nýverið allt í gegn í garði í Gerðunum í Reykjavík. Sindri Sindrason kíkti í garðinn og fór yfir málin með Hjörleifi í Íslandi í dag. Hjörleifur segir ótrúlega margt sem huga þurfi að í garðinum og segir ótrúlega algengt að fólk endurnýi garðana sína, það hafi færst í vöxt að fólk átti sig á mikilvægi þess. Eitt, tvö og þrjú þegar farið er af stað „Númer eitt tvö og þrjú er auðvitað að þetta sé stílhreint, að þetta sé einfalt og fallegt. Mér finnst persónulega less is more vera reglan í þessu. Eins og þið sjáið í þessum garði, þetta eru mjög einföld útfærsluatriði, en þau eru mjög falleg og stílhrein. Standast vel tímans tönn og svoleiðis,“ segir Hjörleifur við Sindra. Mikilvægast sé að garðurinn hafi gott notagildi. Á sama tíma sé hann með raunhæfu viðhaldi, þannig að ekki þurfi að ráðast í risastór verkefni á hverju ári. Þá sé eigandinn í toppmálum. Þannig það sem ég myndi segja að væri mikilvægast í þessu fyrir húseigendur væri að búa sér til garð sem hefur gott notagildi og er með raunhæfu viðhaldi og eftirfylgni fyrir þau eða hvern sem sér um viðhaldið og þá ertu bara í toppmálum. Beð með lítið viðhald möguleiki „Það sem ég ráðlegg fólki þegar það er að reyna að búa til viðhaldslítil beð er að hugsa þá bara um jarðveginn og hvernig það ætlar að hylja jarðveginn. Hvort það vill gera það með jarðvegsdúk eða viðarspæni eða beðarsandi eða einhverju svoleiðis, af því að ef þú ert með ber moldarbeð þá þýðir það bara mjög mikið viðhald.“ Hjörleifur segir að þegar það kemur að blómum sé ekkert til sem heiti að hugsa ekkert um. Á móti sé hinsvegar hægt að fara í allskonar fjölæran gróður sem vaxi þá bara villtur, líkt og skriðlægur gróður. Hann segir Garðaþjónustuna mest fá verkefni þar sem görðum sé breytt, með það í huga að lágmarka viðhald. Það geti verið dýrt en um sé að ræða fjárfestingu. „En þetta er náttúrulega andlit eignarinnar og það sem við höfum séð í okkar fagi er að það sem er dýrast í þessu er auðvitað að leyfa þessu að drabbast niður.“ Hús og heimili Garðyrkja Ísland í dag Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Garðaþjónustan tók nýverið allt í gegn í garði í Gerðunum í Reykjavík. Sindri Sindrason kíkti í garðinn og fór yfir málin með Hjörleifi í Íslandi í dag. Hjörleifur segir ótrúlega margt sem huga þurfi að í garðinum og segir ótrúlega algengt að fólk endurnýi garðana sína, það hafi færst í vöxt að fólk átti sig á mikilvægi þess. Eitt, tvö og þrjú þegar farið er af stað „Númer eitt tvö og þrjú er auðvitað að þetta sé stílhreint, að þetta sé einfalt og fallegt. Mér finnst persónulega less is more vera reglan í þessu. Eins og þið sjáið í þessum garði, þetta eru mjög einföld útfærsluatriði, en þau eru mjög falleg og stílhrein. Standast vel tímans tönn og svoleiðis,“ segir Hjörleifur við Sindra. Mikilvægast sé að garðurinn hafi gott notagildi. Á sama tíma sé hann með raunhæfu viðhaldi, þannig að ekki þurfi að ráðast í risastór verkefni á hverju ári. Þá sé eigandinn í toppmálum. Þannig það sem ég myndi segja að væri mikilvægast í þessu fyrir húseigendur væri að búa sér til garð sem hefur gott notagildi og er með raunhæfu viðhaldi og eftirfylgni fyrir þau eða hvern sem sér um viðhaldið og þá ertu bara í toppmálum. Beð með lítið viðhald möguleiki „Það sem ég ráðlegg fólki þegar það er að reyna að búa til viðhaldslítil beð er að hugsa þá bara um jarðveginn og hvernig það ætlar að hylja jarðveginn. Hvort það vill gera það með jarðvegsdúk eða viðarspæni eða beðarsandi eða einhverju svoleiðis, af því að ef þú ert með ber moldarbeð þá þýðir það bara mjög mikið viðhald.“ Hjörleifur segir að þegar það kemur að blómum sé ekkert til sem heiti að hugsa ekkert um. Á móti sé hinsvegar hægt að fara í allskonar fjölæran gróður sem vaxi þá bara villtur, líkt og skriðlægur gróður. Hann segir Garðaþjónustuna mest fá verkefni þar sem görðum sé breytt, með það í huga að lágmarka viðhald. Það geti verið dýrt en um sé að ræða fjárfestingu. „En þetta er náttúrulega andlit eignarinnar og það sem við höfum séð í okkar fagi er að það sem er dýrast í þessu er auðvitað að leyfa þessu að drabbast niður.“
Hús og heimili Garðyrkja Ísland í dag Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira