Pep Guardiola hjálpaði Boston Celtics að vinna NBA titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 09:31 Pep Guardiola þekkir ekkert annað en að vinna titla og nóg af þeim. Nú er hann líka farinn að hjálpa vinum sínum í öðrum íþróttum að vinna titla. Getty/Michael Regan Það vakti athygli þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, mætti til Boston fyrir fyrsta leikinn á móti Dallas Mavericks í úrslitaeinvíginu um NBA titilinn í körfubolta. Nú er komið í ljós að þessi frábæri knattspyrnuþjálfari kann sitthvað fyrir sér í körfuboltanum líka. Joe Mazzulla, þjálfari NBA-meistara Boston Celtics, talaði um það eftir að titilinn var í höfn að spænski knattspyrnustjórinn hefði hjálpað honum við það að finna leiðir í gegnum vörn Dallas. Boston vann úrslitaeinvígið á móti Dallas mjög sannfærandi 4-1 þar sem varnarleikur liðsins og liðssamvinna var í fyrirrúmi. Dallas burstaði reyndar einn leik og minnkaði þá muninn í 3-1 en í hinum var Boston í mjög góðum málum. Lokaleikinn vann Celtics mjög sannfærandi. Guardiola sást meðal annars vera að útskýra hluti fyrir Mazzulla inn á gólfinu og fyrir framan alla ljósmyndarana. Þar leit út fyrir að hann væri að sýna Boston þjálfurunum hvar væri réttu leiðirnar inn á vellinum. Mazzulla vottaði þær pælingar eftir að titilinn var í höfn því að hann þakkaði Guardiola fyrir góð ráð. „Dallas spilar einn klárasta og besta varnarleikinn í deildinni. Pep var að hjálpa mér með það, með því að búa til pláss inn á vellinum. Það var mjög mikilvægt. Hann hjálpaði mér að sjá hvernig væri best að hreyfa leikmenn okkar í hröðu sóknunum,“ sagði Joe Mazzulla. Er það eitthvað sem Guadriola getur ekki? Hann er búinn að vinna sautján titla á síðustu sex árum með Manchester City og alls 39 titla á þjálfaraferlinum. Hver veit nema að hann skipti bara yfir í körfuboltann þegar hann leitar sér að næstu áskorun. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NBA Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Joe Mazzulla, þjálfari NBA-meistara Boston Celtics, talaði um það eftir að titilinn var í höfn að spænski knattspyrnustjórinn hefði hjálpað honum við það að finna leiðir í gegnum vörn Dallas. Boston vann úrslitaeinvígið á móti Dallas mjög sannfærandi 4-1 þar sem varnarleikur liðsins og liðssamvinna var í fyrirrúmi. Dallas burstaði reyndar einn leik og minnkaði þá muninn í 3-1 en í hinum var Boston í mjög góðum málum. Lokaleikinn vann Celtics mjög sannfærandi. Guardiola sást meðal annars vera að útskýra hluti fyrir Mazzulla inn á gólfinu og fyrir framan alla ljósmyndarana. Þar leit út fyrir að hann væri að sýna Boston þjálfurunum hvar væri réttu leiðirnar inn á vellinum. Mazzulla vottaði þær pælingar eftir að titilinn var í höfn því að hann þakkaði Guardiola fyrir góð ráð. „Dallas spilar einn klárasta og besta varnarleikinn í deildinni. Pep var að hjálpa mér með það, með því að búa til pláss inn á vellinum. Það var mjög mikilvægt. Hann hjálpaði mér að sjá hvernig væri best að hreyfa leikmenn okkar í hröðu sóknunum,“ sagði Joe Mazzulla. Er það eitthvað sem Guadriola getur ekki? Hann er búinn að vinna sautján titla á síðustu sex árum með Manchester City og alls 39 titla á þjálfaraferlinum. Hver veit nema að hann skipti bara yfir í körfuboltann þegar hann leitar sér að næstu áskorun. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NBA Enski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira