Nablinn slakur í Boston sólinni eftir slæman skell í spilavítinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. júní 2024 17:35 Það fór vel á mönnum úti á svölum í þrjátíu gráðunum skjáskot / stöð 2 sport Fjörugt föruneyti Körfuboltakvölds gerði sér ferð til Boston þar sem heimamenn Celtics geta tryggt sér NBA meistaratitilinn á morgun með sigri gegn Dallas Mavericks. Nablinn sjálfur, Andri Már Eggertsson, er fararstjóri ferðarinnar og hefur haldið uppi fjörinu. Hann er auðvitað einn harðasti Boston-maður Íslands og hefur farið á fjölda leikja hjá liðum borgarinnar í hinum ýmsu íþróttum. Nablinn leiddi menn með sér í spilavítið í gær en var fljótur að sjá eftir því. Tapaði tvö hundruð dollurum á mettíma en lét það auðvitað ekki hafa nein áhrif á gleðina. Þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson sat með Nablanum í góðu yfirlæti og svalaði þorstanum í sjóðheitri sólinni. Skemmtiþátt Körfuboltakvölds í boði Play Air má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Það má svo búast við meira fjöri frá félögunum í Boston á morgun áður en fimmti leikur úrslitaeinvígisins fer fram. Klippa: Körfuboltakvöld í Boston Leikur Boston Celtics gegn Dallas Mavericks verður sýndur á Stöð 2 Sport aðfaranótt þriðjudags. Útsending hefst með veglegri upphitun þegar klukkan slær miðnætti. NBA Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Nablinn sjálfur, Andri Már Eggertsson, er fararstjóri ferðarinnar og hefur haldið uppi fjörinu. Hann er auðvitað einn harðasti Boston-maður Íslands og hefur farið á fjölda leikja hjá liðum borgarinnar í hinum ýmsu íþróttum. Nablinn leiddi menn með sér í spilavítið í gær en var fljótur að sjá eftir því. Tapaði tvö hundruð dollurum á mettíma en lét það auðvitað ekki hafa nein áhrif á gleðina. Þáttastjórnandinn Stefán Árni Pálsson sat með Nablanum í góðu yfirlæti og svalaði þorstanum í sjóðheitri sólinni. Skemmtiþátt Körfuboltakvölds í boði Play Air má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Það má svo búast við meira fjöri frá félögunum í Boston á morgun áður en fimmti leikur úrslitaeinvígisins fer fram. Klippa: Körfuboltakvöld í Boston Leikur Boston Celtics gegn Dallas Mavericks verður sýndur á Stöð 2 Sport aðfaranótt þriðjudags. Útsending hefst með veglegri upphitun þegar klukkan slær miðnætti.
NBA Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira