Blár Opal seldist á fimmtán þúsund Jón Ísak Ragnarsson skrifar 14. júní 2024 14:12 Pakkar af Bláa Opalnum sáluga hafa gengið kaupum og sölum fyrir háar fjárhæðir, eftir að framleiðslu hans var hætt árið 2005. Vísir/Ernir Í gær varð uppi fótur og fit á Feisbúkksíðunni Braskogbrall.is, þegar auglýstur var til sölu pakki af Bláum Opal frá árinu 2002. Auglýst verð var fimmtán þúsund krónur. Síðdegis í gær birti Vilborg Hólmjárn þrjár myndir af óinnsigluðum pakka af bláum ópal og auglýsti til sölu. Þegar þetta er skrifað stendur að pakkinn sé seldur á fimmtán þúsund krónur, en níutíu manns hafa brugðist við færslunni og 69 manns skrifað við hana athugasemd. Búið var að opna pakkannVilborg/Braskogbrall.is Sælgætið rann út í ágúst 2002Vilborg/Braskogbrall.is Athugasemdirnar lýsa því sumar yfir að fólk sé leitt yfir því að pakkinn sé seldur, og þau hefðu jafnvel verið til í að borga mun meira en ásett verð. „Ah dem. Hefði boðið 30 þús minnst. Svekkjandi að hann er seldur,“ sagði Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson. Brýn þörf við dagleg störfVilborg/Braskogbrall.is Blár Opal naut mikilla vinsælda á Íslandi árum áður, en var tekinn af markaði árið 2005 eftir að framleiðslu helsta bragðefnis Opalsins var hætt. Ekki náðist í Vilborgu Hólmjárn við vinnslu fréttarinnar. Skjáskot Sælgæti Tengdar fréttir Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30 Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Síðdegis í gær birti Vilborg Hólmjárn þrjár myndir af óinnsigluðum pakka af bláum ópal og auglýsti til sölu. Þegar þetta er skrifað stendur að pakkinn sé seldur á fimmtán þúsund krónur, en níutíu manns hafa brugðist við færslunni og 69 manns skrifað við hana athugasemd. Búið var að opna pakkannVilborg/Braskogbrall.is Sælgætið rann út í ágúst 2002Vilborg/Braskogbrall.is Athugasemdirnar lýsa því sumar yfir að fólk sé leitt yfir því að pakkinn sé seldur, og þau hefðu jafnvel verið til í að borga mun meira en ásett verð. „Ah dem. Hefði boðið 30 þús minnst. Svekkjandi að hann er seldur,“ sagði Þorsteinn Kristjáns Jóhannsson. Brýn þörf við dagleg störfVilborg/Braskogbrall.is Blár Opal naut mikilla vinsælda á Íslandi árum áður, en var tekinn af markaði árið 2005 eftir að framleiðslu helsta bragðefnis Opalsins var hætt. Ekki náðist í Vilborgu Hólmjárn við vinnslu fréttarinnar. Skjáskot
Sælgæti Tengdar fréttir Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30 Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Lykilbragðefni Bláa Opalsins finnst ekki Þrátt fyrir viðamiklar umleitanir eru aðstandendur Nóa Siríus svartsýnir á að Blár Opal fari aftur í framleiðslu hjá sælgætisfyrirtækinu. 13. febrúar 2019 11:30
Blár Opal og Piparpúkar aftur í framleiðslu hjá Nóa Líkur eru á að bæði Blár Opal og Piparpúkar muni sjást aftur í verslunum á næstu misserum. 1. desember 2016 14:40