Segist tilbúinn að deyja á vellinum en fær líklega ekki að spila Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 14:01 Kristaps Porziņģis lék á sínum tíma með Dallas og Kyrie Irving lék á sínum tíma með Boston. EPA-EFE/CJ GUNTHER Kristaps Porziņģis meiddist á fæti í sigri Boston Celtics á sínum gömlu félögum í Dallas Mavericks í öðrum leik úrslita NBA-deildarinnar í körfubolta. Óvíst er hvort hann geti verið með það sem eftir lifir úrslitaeinvígisins. Það eru tæplega tvö og hálft ár síðan Mavericks skipti Porziņģis út og síðan þá hefur hann ekki enn náð að spila í Dallas. Nú er alls óvíst hvort þessi hávaxni Letti geti spilað á sínum gamla heimavelli þegar Celtics mætir til Dallas með það að markmiði að ganga frá einvíginu eftir tvo sigra í röð á heimavelli. Hinn fjölhæfi Porziņģis var lengi vel meiddur á kálfa og gat því lítið spilað í úrslitakeppninni, það er þangað til í úrslitum. Nú er hann að glíma við meiðsli á vinstri fæti (e. torn medial retinaculum allowing dislocation of the posterior tibialis tendon) og sem stendur er heldur ólíklegt að hann geti spilað í kvöld, aðfaranótt fimmtudags. „Það er í höndum læknateymisins hvort ég megi spila eða ekki. Það eina sem getur stöðvað mig er að mér verði einfaldlega bannað að stíga á völlinn og spila, það er það eina sem getur hindrað að ég spili leikinn,“ sagði Porziņģis um meiðslin en hann hefur glímt við ýmis meiðsli á ferli sínum. Eftir leik tvö sagðist hann tilbúinn að deyja á vellinum en það stefnir í að hann fái ekki tækifæri til þess. #NEBHInjuryReport for tomorrow vs. Dallas:Kristaps Porzingis (left posterior tibialis dislocation) - QUESTIONABLE— Boston Celtics (@celtics) June 11, 2024 Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, sagði meiðslin slæm og að liðið vildi ekki setja Porziņģis í stöðu sem gæti gert þau verri. Þriðji leikur NBA-úrslitanna hefst klukkan 00.30 í kvöld, upphitun Stöðvar 2 Sport 2 hefst hálftíma fyrr eða á miðnætti. Boston leiðir 2-0 en vinna þarf fjóra leiki til að vera krýndur meistari NBA-deildarinnar árið 2024. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Sjá meira
Það eru tæplega tvö og hálft ár síðan Mavericks skipti Porziņģis út og síðan þá hefur hann ekki enn náð að spila í Dallas. Nú er alls óvíst hvort þessi hávaxni Letti geti spilað á sínum gamla heimavelli þegar Celtics mætir til Dallas með það að markmiði að ganga frá einvíginu eftir tvo sigra í röð á heimavelli. Hinn fjölhæfi Porziņģis var lengi vel meiddur á kálfa og gat því lítið spilað í úrslitakeppninni, það er þangað til í úrslitum. Nú er hann að glíma við meiðsli á vinstri fæti (e. torn medial retinaculum allowing dislocation of the posterior tibialis tendon) og sem stendur er heldur ólíklegt að hann geti spilað í kvöld, aðfaranótt fimmtudags. „Það er í höndum læknateymisins hvort ég megi spila eða ekki. Það eina sem getur stöðvað mig er að mér verði einfaldlega bannað að stíga á völlinn og spila, það er það eina sem getur hindrað að ég spili leikinn,“ sagði Porziņģis um meiðslin en hann hefur glímt við ýmis meiðsli á ferli sínum. Eftir leik tvö sagðist hann tilbúinn að deyja á vellinum en það stefnir í að hann fái ekki tækifæri til þess. #NEBHInjuryReport for tomorrow vs. Dallas:Kristaps Porzingis (left posterior tibialis dislocation) - QUESTIONABLE— Boston Celtics (@celtics) June 11, 2024 Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, sagði meiðslin slæm og að liðið vildi ekki setja Porziņģis í stöðu sem gæti gert þau verri. Þriðji leikur NBA-úrslitanna hefst klukkan 00.30 í kvöld, upphitun Stöðvar 2 Sport 2 hefst hálftíma fyrr eða á miðnætti. Boston leiðir 2-0 en vinna þarf fjóra leiki til að vera krýndur meistari NBA-deildarinnar árið 2024.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Fleiri fréttir Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Sjá meira