Neitaði rúmlega átta milljörðum frá Lakers Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 08:46 Verður ekki þjálfari Lakers á næstu leiktíð. AP Photo/Steven Senne Dan Hurley verður ekki næstari þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er sagður hafa neitað tilboði félagsins upp á vel rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Ham var látinn fara eftir að liðið féll úr leik geng Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Síðan þá hafa hinir ýmsu menn verið orðaðir við starfið, þar á meðal J.J. Reddick en um væri að ræða hans fyrsta þjálfarastarf. Undanfarna daga hefur nafn Dan Hurley hins vegar heyrst hvað hæst. Hann er 51 árs og hefur undanfarin sex ár þjálfað UConn-háskólann. Hann er með rúmlega 70 prósent sigurhlutfall en undir hans stjórn hefur liðið unnið 141 leik og tapað aðeins 58. Eftir langar samningaviðræður ákvað Hurley hins vegar að neita Lakers. Félagið bauð honum sex ára samning upp á 70 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Hefði hann verið einn af sex launahæstu þjálfurum NBA-deildarinnar. BREAKING: Connecticut’s Dan Hurley has turned down the Los Angeles Lakers’ six-year, $70 million offer and will return to chase a third straight national title, sources tell ESPN. LA would’ve made him one of NBA’s six highest paid coaches. pic.twitter.com/hEXo3o00SR— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hurley hefur unnið tvo NCAA-titla og var ekki tilbúinn að ganga í burtu frá möguleikanum að vinna þrjá titla í röð. Þá er hann í samningaviðræðum við UConn sem myndi gera hann einn að launahæstu þjálfurunum í NCAA-deildarinnar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Lakers hefur verið í þjálfaraleit síðan Darvin Ham var látinn fara eftir að liðið féll úr leik geng Denver Nuggets í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í ár. Síðan þá hafa hinir ýmsu menn verið orðaðir við starfið, þar á meðal J.J. Reddick en um væri að ræða hans fyrsta þjálfarastarf. Undanfarna daga hefur nafn Dan Hurley hins vegar heyrst hvað hæst. Hann er 51 árs og hefur undanfarin sex ár þjálfað UConn-háskólann. Hann er með rúmlega 70 prósent sigurhlutfall en undir hans stjórn hefur liðið unnið 141 leik og tapað aðeins 58. Eftir langar samningaviðræður ákvað Hurley hins vegar að neita Lakers. Félagið bauð honum sex ára samning upp á 70 milljónir Bandaríkjadala eða rúmlega átta milljarða íslenskra króna. Hefði hann verið einn af sex launahæstu þjálfurum NBA-deildarinnar. BREAKING: Connecticut’s Dan Hurley has turned down the Los Angeles Lakers’ six-year, $70 million offer and will return to chase a third straight national title, sources tell ESPN. LA would’ve made him one of NBA’s six highest paid coaches. pic.twitter.com/hEXo3o00SR— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 10, 2024 Hurley hefur unnið tvo NCAA-titla og var ekki tilbúinn að ganga í burtu frá möguleikanum að vinna þrjá titla í röð. Þá er hann í samningaviðræðum við UConn sem myndi gera hann einn að launahæstu þjálfurunum í NCAA-deildarinnar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01 Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti „Við vorum bara flottir í kvöld“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Aftur til Milwaukee eftir brottreksturinn frá Lakers Darvin Ham er snúinn aftur til Milwaukee Bucks eftir að Los Angeles Lakers lét hann fara eftir tvö ár sem aðalþjálfari liðsins í NBA-deildinni í körfubolta. 10. júní 2024 20:01