Kyrie Irving leyfir Luka Doncic ekki að axla ábyrgð á tapinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. júní 2024 13:30 Liðsfélagarnir féllust í faðma eftir tapið í nótt Stephen Maturen/Getty Images Kyrie Irving vill ekki láta Luka Doncic axla ábyrgð á tapi þeirra Dallas Mavericks manna gegn Boston Celtics í nótt. Doncic var frábær lengst af í leiknum og náði 30 stiga þrefaldri tvennu. Hann er aðeins sá fjórði í sögunni sem gerir það í tapleik í úrslitum NBA deildarinnar. Hann var hins vegar alveg bensínlaus undir lokin, tapaði boltanum og klikkaði á nokkrum vítaskotum sem er mjög úr karakter. „Mínir töpuðu boltar og vítaklúður kostuðu okkur leikinn, ég verð að gera betur,“ sagði Doncic á blaðamannafundi eftir leik. Luka Doncic became the first Maverick player in NBA Finals history to have a triple double:32 PTS11 REB11 AST4 STLStill not enough to the W 😔 pic.twitter.com/58McsbNrIZ— TNT Sports (@tntsports) June 10, 2024 Kyrie Irving hefur ekki komið nógu mikið til hjálpar í fyrstu tveimur leikjum seríunnar. Hann hefur í báðum leikjum endað með færri stig heldur en skottilraunir. Þá á hann líka ennþá eftir að hitta úr þriggja stiga skoti en ekkert af átta skotum í síðustu tveimur leikjum hefur farið ofan í. „Hann er ekki einn og við munum segja honum það. Þetta tekur á tilfinningarnar fyrir hann, honum finnst hann geta gert betur, alveg eins og mér. Ég verð að axla meiri ábyrgð, fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið þeir bestu hjá mér,“ sagði Irving svo eftir á. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1TcI94mrGmU">watch on YouTube</a> Boston Celtics leiða einvígið 2-0 en nú verður haldið til Dallas þar sem Mavericks bjóða Celtics heim næstu tvo leiki. Þeir fara fram klukkan 00:30 aðfaranótt fimmtudags og aðfaranótt laugardags. Stöð 2 Sport verður með upphitun og beina útsendingu frá miðnætti. NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira
Doncic var frábær lengst af í leiknum og náði 30 stiga þrefaldri tvennu. Hann er aðeins sá fjórði í sögunni sem gerir það í tapleik í úrslitum NBA deildarinnar. Hann var hins vegar alveg bensínlaus undir lokin, tapaði boltanum og klikkaði á nokkrum vítaskotum sem er mjög úr karakter. „Mínir töpuðu boltar og vítaklúður kostuðu okkur leikinn, ég verð að gera betur,“ sagði Doncic á blaðamannafundi eftir leik. Luka Doncic became the first Maverick player in NBA Finals history to have a triple double:32 PTS11 REB11 AST4 STLStill not enough to the W 😔 pic.twitter.com/58McsbNrIZ— TNT Sports (@tntsports) June 10, 2024 Kyrie Irving hefur ekki komið nógu mikið til hjálpar í fyrstu tveimur leikjum seríunnar. Hann hefur í báðum leikjum endað með færri stig heldur en skottilraunir. Þá á hann líka ennþá eftir að hitta úr þriggja stiga skoti en ekkert af átta skotum í síðustu tveimur leikjum hefur farið ofan í. „Hann er ekki einn og við munum segja honum það. Þetta tekur á tilfinningarnar fyrir hann, honum finnst hann geta gert betur, alveg eins og mér. Ég verð að axla meiri ábyrgð, fyrstu tveir leikirnir hafa ekki verið þeir bestu hjá mér,“ sagði Irving svo eftir á. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1TcI94mrGmU">watch on YouTube</a> Boston Celtics leiða einvígið 2-0 en nú verður haldið til Dallas þar sem Mavericks bjóða Celtics heim næstu tvo leiki. Þeir fara fram klukkan 00:30 aðfaranótt fimmtudags og aðfaranótt laugardags. Stöð 2 Sport verður með upphitun og beina útsendingu frá miðnætti.
NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Sjá meira