Fjöldi loftárása á orkuver víðsvegar um Úkraínu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 08:37 Íbúar í Kænugarði verða ítrekað varir við rafmagnsleysi vegna árásanna. getty Rússar gerðu fjölda loftárása, sem beindust að úkraínskum orkuverum og öðrum sambærilegum innviðum, í morgun. Yfirvöld í fimm héröðum Úkraínu hafa greint frá árásum. Þar á meðal Ukrenergo, sem rekur dreifikerfi landsins. Í tilkynningu Ukrengo kemur fram að innviðir þeirra í austur-Donetsk héraði, suðaustur Zaporizhzhia og Dnipropetrovsk hafi orðið fyrir árásunum. „Í morgun voru loftárásir gerðar á ný á úkraínska orkuinnviði. Þetta er sjötta árásin frá því í byrjun mars. umfangsmikil, flókin flugskeyta- og drónaárás sem er beint að orkuinnviðum borgaranna,“ segir í tilkynningu Ukrenergo. Samkvæmt upplýsingum úkraínskra yfirvalda tókst að skjóta niður 35 af þeim 53 flugskeytum sem skotið var og 46 af þeim 47 drónum sem fóru í loftið. DTEK, stærsta einkarekna orkufyrirtæki Úkraínu, segir í tilkynningu að tvö varmaorkuver þeirra hafi orðið fyrir „alvarlegu tjóni“. Slökkvilið hafa unnið hörðum höndum í morgun við að ráða niðurlögum elda sem kviknuðu í kjölfar loftárásanna. Enn hefur ekki verið greint frá mannfalli í árásunum. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira
Þar á meðal Ukrenergo, sem rekur dreifikerfi landsins. Í tilkynningu Ukrengo kemur fram að innviðir þeirra í austur-Donetsk héraði, suðaustur Zaporizhzhia og Dnipropetrovsk hafi orðið fyrir árásunum. „Í morgun voru loftárásir gerðar á ný á úkraínska orkuinnviði. Þetta er sjötta árásin frá því í byrjun mars. umfangsmikil, flókin flugskeyta- og drónaárás sem er beint að orkuinnviðum borgaranna,“ segir í tilkynningu Ukrenergo. Samkvæmt upplýsingum úkraínskra yfirvalda tókst að skjóta niður 35 af þeim 53 flugskeytum sem skotið var og 46 af þeim 47 drónum sem fóru í loftið. DTEK, stærsta einkarekna orkufyrirtæki Úkraínu, segir í tilkynningu að tvö varmaorkuver þeirra hafi orðið fyrir „alvarlegu tjóni“. Slökkvilið hafa unnið hörðum höndum í morgun við að ráða niðurlögum elda sem kviknuðu í kjölfar loftárásanna. Enn hefur ekki verið greint frá mannfalli í árásunum.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira