Kjúklinganaggar hollu stjúpunnar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. maí 2024 14:01 Sunneva heldur úti hinum vinsæla Instagram-reikningi Efnasúpan. Sunneva Halldórsdóttir, meistaranemi í líf- og læknavísindum, sem heldur úti Instagram-síðunni Efnasúpan deildi nýverið uppskrift að meinhollum kjúklinganöggum með gómsætu meðlæti með fylgjendum sínum. „Ég tek það fram að ég er alls enginn kokkur, en stjúpmamma mín á stærstan heiðurinn af þessari máltíð enda frábær kokkur. Hún getur töfrað fram dýrindis máltíðir með fáeinum hráefnum og get ég ekki annað en litið upp til hennar þegar kemur að eldamennsku,“ segir Sunneva. Stjúpmóðir Sunnevu er fædd og uppalin í Svíþjóð þar sem var lögð rík áhersla á að neyta afurða sem væru sem náttúrulegastar og án allra aukaefna. „Við eldamennskuna notar hún áhöld án kemískra efna, svo sem steypujárnspönnur, keramíkpotta, ryðfrítt stál og áhöld úr tré en hún hefur hugað að efnasúpunni í mun fleiri ár en ég,“ segir Sunneva. Kjúklinganaggar hollu stjúpunnar Með salati, blómkálsgratíni, saffrangrjónum, steiktum baunum og besta brauði í heimi. Hráefni: Úrbeinuð kjúklingalæri Tvö lífræn egg Lífræn sesamfræ Hreint smjör til steikingar Aðferð: Skerið kjúklinginn í minni bita. Þeytið eggjum í skál og setjið sesamfræ í aðra til hliðar með smá salti. Dýfið kjúklingbitunum í egginn og þar eftir í sesamblönduna og steikið á pönnu upp úr hreinu smjöri. Einnig er hægt að eldaður kjúklinginn í ofni en mæli ég þá með að steikja báðar hliðar áður til að fá stökka áferð. Ef kjúklingurinn er eldaður í ofninu er gott að setja má olíu yfir hann áður. Sósa: Rifinn sítrónubörkur af einni sítrónu 3/4 dolla lífræn grísk jógúrt 3 msk lífrænt Tahini 2 stk hvítlauksrif Jurtasalt eftir smekk Nýmalaður pipar eftir smekk Malað cumen eftir smekk Smá lífrænt hunang Sósan sett inn í kæli þar til hún er borin fram. Salat: -Magn eftir smekk Tómatar Rauðlaukur Rauð paprika Ágúrka Kóríander - allt skorið í litla bita Safi úr ½ sítrónu ½ chili, fræhreinsað og saxað Ein dós hakkaðir tómatar með basil og oregano (frá Grön balance) Nóg af góðri olíu, ég notaði Bio frá Olifa Jurtasalt og nýmalaður pipar eftir smekk Aðsend Saffran hrísgrjón: Hráefni: Lífræn hrísgrjón Smjör Laukur Tveir teningar af lífrænum kjúklingakrafti 1/2 gramm af Saffran kryddi Aðferð: Látið hrísgrjónin liggja í vatni í góða stund og skolið þar til vatnið er orðið alveg tært og setjið í pott. Bræðið smjör í potti og bætið lauk ofan í. Bætið þar næst hrísgjónum við og steikið í smá stund. Bætið vatni við og sjóðið hrísgrjónin. Gott að sjóða þau á hæsta hita í fimm mínútur og lækka svo niður og leyfa gufunni að sjá um rest. Þá er mál að bæta við kjúklingakraftinum og saffrrani. Látið grjónin malla áfram í smá stund. Heimagert brauð – það besta í heimi! Aðsend 5dl vatn 1dl mjólk ½ pakki þurrger 1 msk hunang 5 dl lífrænt hveiti Vatn og mjólk hitað að 42°C. Aðferð: Blandið öllum hráefnum varlega saman. Smá hveitir er stráð yfir og la´tið hefast með viskastykki við stofuhita í 1-1 ½ klukkustund. Því næst er smá hveiti sáldrað á borðplötu, deiginu skipt niður í nokkra bita og snúið upp á. Bakið við 250°C í 14-17 mínútur. Steiktar butter beans: Lífrænar Butter beans frá Urtekram. Skolið í vatni. Smjör brætt á pönnu og látið hitna. Baununum bætt við og steiktar um stund Blómkáls- og parmesan gratín Blómkál rifið niður með rifjárni Sett í eldfast mót Parmesan rifinn niður (nóg af honum!) og hrært saman við blómkálið. ¼ Chili fræhreinsað og saxað blandað við Smá olíu skvett yfir og inn í ofn. Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég tek það fram að ég er alls enginn kokkur, en stjúpmamma mín á stærstan heiðurinn af þessari máltíð enda frábær kokkur. Hún getur töfrað fram dýrindis máltíðir með fáeinum hráefnum og get ég ekki annað en litið upp til hennar þegar kemur að eldamennsku,“ segir Sunneva. Stjúpmóðir Sunnevu er fædd og uppalin í Svíþjóð þar sem var lögð rík áhersla á að neyta afurða sem væru sem náttúrulegastar og án allra aukaefna. „Við eldamennskuna notar hún áhöld án kemískra efna, svo sem steypujárnspönnur, keramíkpotta, ryðfrítt stál og áhöld úr tré en hún hefur hugað að efnasúpunni í mun fleiri ár en ég,“ segir Sunneva. Kjúklinganaggar hollu stjúpunnar Með salati, blómkálsgratíni, saffrangrjónum, steiktum baunum og besta brauði í heimi. Hráefni: Úrbeinuð kjúklingalæri Tvö lífræn egg Lífræn sesamfræ Hreint smjör til steikingar Aðferð: Skerið kjúklinginn í minni bita. Þeytið eggjum í skál og setjið sesamfræ í aðra til hliðar með smá salti. Dýfið kjúklingbitunum í egginn og þar eftir í sesamblönduna og steikið á pönnu upp úr hreinu smjöri. Einnig er hægt að eldaður kjúklinginn í ofni en mæli ég þá með að steikja báðar hliðar áður til að fá stökka áferð. Ef kjúklingurinn er eldaður í ofninu er gott að setja má olíu yfir hann áður. Sósa: Rifinn sítrónubörkur af einni sítrónu 3/4 dolla lífræn grísk jógúrt 3 msk lífrænt Tahini 2 stk hvítlauksrif Jurtasalt eftir smekk Nýmalaður pipar eftir smekk Malað cumen eftir smekk Smá lífrænt hunang Sósan sett inn í kæli þar til hún er borin fram. Salat: -Magn eftir smekk Tómatar Rauðlaukur Rauð paprika Ágúrka Kóríander - allt skorið í litla bita Safi úr ½ sítrónu ½ chili, fræhreinsað og saxað Ein dós hakkaðir tómatar með basil og oregano (frá Grön balance) Nóg af góðri olíu, ég notaði Bio frá Olifa Jurtasalt og nýmalaður pipar eftir smekk Aðsend Saffran hrísgrjón: Hráefni: Lífræn hrísgrjón Smjör Laukur Tveir teningar af lífrænum kjúklingakrafti 1/2 gramm af Saffran kryddi Aðferð: Látið hrísgrjónin liggja í vatni í góða stund og skolið þar til vatnið er orðið alveg tært og setjið í pott. Bræðið smjör í potti og bætið lauk ofan í. Bætið þar næst hrísgjónum við og steikið í smá stund. Bætið vatni við og sjóðið hrísgrjónin. Gott að sjóða þau á hæsta hita í fimm mínútur og lækka svo niður og leyfa gufunni að sjá um rest. Þá er mál að bæta við kjúklingakraftinum og saffrrani. Látið grjónin malla áfram í smá stund. Heimagert brauð – það besta í heimi! Aðsend 5dl vatn 1dl mjólk ½ pakki þurrger 1 msk hunang 5 dl lífrænt hveiti Vatn og mjólk hitað að 42°C. Aðferð: Blandið öllum hráefnum varlega saman. Smá hveitir er stráð yfir og la´tið hefast með viskastykki við stofuhita í 1-1 ½ klukkustund. Því næst er smá hveiti sáldrað á borðplötu, deiginu skipt niður í nokkra bita og snúið upp á. Bakið við 250°C í 14-17 mínútur. Steiktar butter beans: Lífrænar Butter beans frá Urtekram. Skolið í vatni. Smjör brætt á pönnu og látið hitna. Baununum bætt við og steiktar um stund Blómkáls- og parmesan gratín Blómkál rifið niður með rifjárni Sett í eldfast mót Parmesan rifinn niður (nóg af honum!) og hrært saman við blómkálið. ¼ Chili fræhreinsað og saxað blandað við Smá olíu skvett yfir og inn í ofn.
Matur Heilsa Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið